Þarf að endurheimta traust flokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson vill halda áfram sem formaður Framsóknar. Gagnrýni flokksmanna á störf Sigmundar gæti sett strik í reikninginn. Bæjarfulltrúi gæti séð Sigurð Inga Jóhannsson fyrir sér sem formann flokksins. 23.5.2016 07:00
Borgun greiðir 2,2 milljarða í arð Hluthafar í Borgun hafa fengið þrjá milljarða í arð síðan Landsbankinn seldi hlut sinn í fyrirtækinu 21.4.2016 07:00
Úrvalsvísitalan lækkað um 7,8 prósent á árinu Hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu verulega í gærmorgun og lækkaði úrvalsvísitalan í kjölfarið. 19.1.2016 07:00
Hættuástand og ófært fyrir björgunarsveitir á Suðurlandi Björgunarsveitir á Suðurlandi gátu ekki sinnt útköllum nema líf lægi við. Í Eyjum setti ugg að lögreglustjóranum í versta fárviðrinu. 8.12.2015 05:00
Heitir því að uppræta Íslamska ríkið Frakkar herða árásir sínar á Daesh-samtökin í Sýrlandi og senda flugmóðurskipið Charles de Gaulle á vettvang. Frakklandsforseti heitir því að uppræta hryðjuverk. Bandaríkjaforseti styður Frakka en segir ekki koma til greina að senda bandaríska hermenn til Sýrlands 17.11.2015 07:00
Formaður SFR bjartsýnn á að samningar náist í nótt eða fyrramálið „Þessi mál hafa smátt og smátt verið að leysast,“ segir Árni Stefán Jónsson. 27.10.2015 21:04
Legið er yfir hugmynd ríkisins að lausn Þrátt fyrir nýtt tilboð af hálfu ríkisins tókst ekki að ná fram kjarasamningi við SFR, sjúkraliða og lögreglumenn á daglöngum samningafundi hjá ríkissáttasemjara í gær. Félögin liggja yfir hugmynd ríkisins að lausn. 15.10.2015 07:00
Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14.10.2015 07:00
Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24.9.2015 07:00
Þenslumerki gera vart við sig Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár. 14.9.2015 07:00