„Grútspældur með að fá svona skoðanakönnun“ Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 23. mars 2017 14:30 Benedikt er ekki sáttur með fylgi flokks síns. mynd/Vilhelm Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, segir að Viðreisn hafi ekki náð að vera nægilega sýnileg með þau stefnumál sem flokkurinn vinnur að í ríkisstjórn. Viðreisn hrapar í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar tvö og Bylgjunnar sem birt var í morgun.Sjá: „Gjörbreytt staða frá síðustu kosningum“ Viðreisn mælist með 3,1 prósent fylgi en fékk 10,5 prósent í síðustu Alþingiskosningum. Sömuleiðis dalar Björt Framtíð og mælist með 3,8 prósent en fékk 7,2 prósent í þingkosningunum. Þriðji stjórnarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, stendur óhaggaður sem bautasteinn og bætir meira að segja við sig rúmum þremur prósentustigum frá kosningum og mælist með 32,1 prósent.Sjá: „Sjálfstæðisflokkurinn hákarl íslenskra stjórnmála“ Viðreisn og Björt framtíð eru samanlagt með ellefu þingmenn og myndu þeir allir falla út af þingi yrði þetta raunin. „Ég verð nú að vera alveg hreinskilinn með það að maður er grútspældur með það að fá svona skoðanakönnun,“ segir Benedikt. „Mér finnst það benda til þess að við séum ekki nógu góð í að kynna það góða starf sem við erum að undirbúa,.“ Benedikt segir að ráðherrar Viðreisnar vinni hörðum höndum við að gera kosningastefnu flokksins að veruleika. Nefnir hann í því samhengi jafnlaunavottun, gagnsæi í ríkisfjármálum, breytingar á landbúnaðarkerfinu, húsnæðismálafrumvarp og breytingu á peningastefnunni. „Vissulega voru gerðar miklar væntingar til okkar og fólk hefur gjarnan viljað sjá þessar breytingar verða sem allra fyrst og ég skil það vel. Við þurfum kannski aðeins að taka okkur á og vera minna að vinna inn á við og kynna verk okkar betur út á við,“ segir hann, „Margt af þessu á eftir að koma í ljós og gerir það á næstu vikum, sumt á næstu mánuðum.“ Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, segir að Viðreisn hafi ekki náð að vera nægilega sýnileg með þau stefnumál sem flokkurinn vinnur að í ríkisstjórn. Viðreisn hrapar í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar tvö og Bylgjunnar sem birt var í morgun.Sjá: „Gjörbreytt staða frá síðustu kosningum“ Viðreisn mælist með 3,1 prósent fylgi en fékk 10,5 prósent í síðustu Alþingiskosningum. Sömuleiðis dalar Björt Framtíð og mælist með 3,8 prósent en fékk 7,2 prósent í þingkosningunum. Þriðji stjórnarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, stendur óhaggaður sem bautasteinn og bætir meira að segja við sig rúmum þremur prósentustigum frá kosningum og mælist með 32,1 prósent.Sjá: „Sjálfstæðisflokkurinn hákarl íslenskra stjórnmála“ Viðreisn og Björt framtíð eru samanlagt með ellefu þingmenn og myndu þeir allir falla út af þingi yrði þetta raunin. „Ég verð nú að vera alveg hreinskilinn með það að maður er grútspældur með það að fá svona skoðanakönnun,“ segir Benedikt. „Mér finnst það benda til þess að við séum ekki nógu góð í að kynna það góða starf sem við erum að undirbúa,.“ Benedikt segir að ráðherrar Viðreisnar vinni hörðum höndum við að gera kosningastefnu flokksins að veruleika. Nefnir hann í því samhengi jafnlaunavottun, gagnsæi í ríkisfjármálum, breytingar á landbúnaðarkerfinu, húsnæðismálafrumvarp og breytingu á peningastefnunni. „Vissulega voru gerðar miklar væntingar til okkar og fólk hefur gjarnan viljað sjá þessar breytingar verða sem allra fyrst og ég skil það vel. Við þurfum kannski aðeins að taka okkur á og vera minna að vinna inn á við og kynna verk okkar betur út á við,“ segir hann, „Margt af þessu á eftir að koma í ljós og gerir það á næstu vikum, sumt á næstu mánuðum.“
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira