Björn Ingi kominn með sérhannaða Covid-grímu Mætti á upplýsingafund með kolsvarta áletraða grímu. 24.9.2020 16:16
Arkitekt gefur út rokkóperu með Geir Ólafs: „Algjört sýningarverk fyrir röddina hans“ „Ég tel mig nú lítt þekktan sem tónlistarmann, kannski helst að nafn mitt sé á blaði fyrir lagið Aldrei segja aldrei í Söngvakeppniinni 2012.“ 24.9.2020 15:32
Sextán ára stúlka frá Kasakstan gæti farið alla leið í America´s Got Talent Daneliya Tuleshova er ung kona sem er komin í úrslit í skemmtiþáttunum America´s Got Talent. 24.9.2020 13:31
„Búin til sem eitthvað skrímsli í fjölmiðlum dagana á eftir“ Jóhanna Guðrún Jónsdóttir er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jóhanna, sem hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul hefur um árabil verið ein vinsælasta söngkona landsins. 24.9.2020 12:31
Sláandi munur milli daga á veðrinu fyrir austan Tónlistarmaðurinn Sveinbjörn Thorarensen einnig þekktur sem Hermigervill birtir nokkuð merkilegar myndir á Instagram-síðu sinni. 24.9.2020 11:30
Snillingur og furðufugl sem þoldi ekki fúskara Gísli Rúnar var einn af okkar hæfileikaríkustu listamönnum. Leikari, leikstjóri, handritahöfundur, rithöfundur, þýðandi og svo margt fleira. 24.9.2020 10:31
Gleyma eða geyma: Myndir af fyrrverandi maka á samfélagsmiðlum Í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í gærmorgun skapaðist nokkuð skemmtileg umræða um hvort fólk ætti að eyða myndum af fyrrverandi maka sínum á samfélagsmiðlum. 24.9.2020 07:00
Bubbi grét þegar hann fékk heyrnartæki Bubbi Morthens er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Í viðtalinu ræða Sölvi og Bubbi meðal annars um tímabilið þegar Bubbi fékk loksins heyrnartæki eftir áratugi af skertri heyrn. 23.9.2020 15:31
Það sem var í tísku um aldamótin og er komið aftur Sunneva Einarsdóttir og Birta Líf Ólafsdóttir byrjuðu með nýjan hlaðvarpsþátt í síðustu viku. 23.9.2020 14:29
Úr glamrokki yfir í Sigmund Davíð Sigmundur Davíð er meðal viðfangsefna í glænýrri rafplötu eftir tónlistarmanninn Anton Helga Hannesson undir sviðsnafninu Anton How. 23.9.2020 13:34