Fanndís og Eyjólfur eignuðust litla mús Knattspyrnuparið Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson eignuðust sitt fyrsta barn 1. febrúar. 3.2.2021 13:35
Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana. 3.2.2021 12:41
„Þau þorðu að taka afstöðu í Eurovision-deilunni“ Í grein á vefsíðu sænska ríkisútvarpsins er fjallað um heimildarmyndina A Song Called Hate sem fjallar um för Hatara í Eurovision-keppnina árið 2019 í Tel Aviv. 3.2.2021 11:31
„Tól í því að takast á við þennan táradal og þessa þyrnum stráðu leið sem lífið er“ Félagarnir Flosi Þorgeirsson og Baldur Ragnarsson eru landsmönnum kunnir sem gítarleikarar úr hljómsveitunum HAM og Skálmöld en þeir hafa nú slegið í gegn á öðrum vettvangi þar sem þeir stýra einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Draugum fortíðar. 3.2.2021 10:31
Íslendingar sem enduðu óvart á mynd Oft á tíðum vekja tíst mikla athygli og það má með sanni segja þegar maður að nafni Chris Grosse bað notendur Twitter að birta mynd þar sem fólk er í raun óvart inni á ljósmyndinni. 2.2.2021 13:30
TikTok stjarna missti það þegar Katrín Jakobsdóttir byrjaði að fylgja henni Robyn Schall er grínisti frá New York City sem vakti mikla athygli á samfélagsmiðlinum TikTok á árinu. 2.2.2021 11:31
„Eftir að ég skoðaði augun á honum sá ég að hann var látinn“ Fjölnir Geir Bragason, eða Fjölnir Tattoo, er einn þekktasti húðflúrari landsins. Fjölnir hefur í gegnum tíðina unnið langa vinnudaga og húðflúrað ótal manns og hann hefur tekið tímabil þar sem greiðslurnar voru ekki bara peningar en hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. 2.2.2021 10:30
Innlit í dýrasta heimili heims Villan The One í Bel Air er á sölu fyrir 340 milljónir dollara eða því sem samsvarar 44 milljarðar. 2.2.2021 07:01
Possimiste og SuperSerious sigurvegarar Sykurmolans Sigurvegarar Sykurmolans árið 2020 hafa verið valdir en það er söngkonan Possimiste í kvennaflokki og hljómsveitin SuperSerious í karlaflokki. 1.2.2021 15:31
Tekur 120 kíló í bekk og hringir of sjaldan í mömmu Bjarni Benediktsson mætti í Brennsluna fyrir helgi og tók þátt í dagskrárliðnum Yfirheyrslan þar sem hann svaraði allskyns skemmtilegum spurningum. 1.2.2021 14:32