Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótboltakonan efnilega Ísabella Sara Tryggvadóttir hefur spilað sinn síðasta leik fyrir sænska stórveldið Rosengård og snýr aftur á Hlíðarenda. 9.1.2026 21:15
Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Bryan Mbeumo, Carlos Baleba og félagar í landsliði Kamerún hafa lokið leik í Afríkukeppninni í fótbolta, eftir 2-0 tap gegn heimaliði Marokkó í kvöld í 8-liða úrslitum. 9.1.2026 21:05
Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Nýliðar Keflavíkur í Bestu deildinni í fótbolta geta nú teflt fram króatískum bræðrum sem spilað hafa landsleiki fyrir Palestínu. 9.1.2026 20:31
Tottenham fær brasilískan bakvörð Tottenham hefur tryggt sér brasilíska vinstri bakvörðinn Souza og greiðir fyrir hann fimmtán milljónir evra, eða um 2,2 milljarða króna. 9.1.2026 20:01
Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Senegal er komið áfram í undanúrslit Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Malí sem lék manni færra allan seinni hálfleikinn í dag. 9.1.2026 18:07
Bikarhetjan til KA Danski knattspyrnumaðurinn Jeppe Pedersen hefur skrifað undir samning við KA og mun spila með liðinu í Bestu deildinni á komandi leiktíð. 9.1.2026 17:29
Amanda mætt aftur „heim“ Íslenska landsliðskonan Amanda Andradóttir er snúin aftur „heim“ til Molde, eftir að hafa kvatt norska bæinn þegar hún var fimm ára gömul. 9.1.2026 17:18
Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Engin mörk voru skoruð í stórleik Arsenal og Liverpool en skot í slá og mögulegt brot innan vítateigs voru á meðal helstu atvika í leiknum. Atvikin má sjá á Vísi. 9.1.2026 07:02
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn Það er mikilvægur leikur á dagskrá í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld og umferðin verður svo gerð upp í Körfuboltakvöldi. Þessi helgi er svo tileinkuð enska bikarnum og þar er leikur á dagskrá í kvöld. 9.1.2026 06:00
„Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að töfraaugnablik hefði þurft til að brjóta ísinn í stórleiknum við Liverpool í kvöld. Hann varði Gabriel Martinelli sem sakaður var um slæma framkomu í lok leiks. 8.1.2026 23:16