Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

Eygló Ósk er hætt: „Tilfinningarnar hellast yfir mig“

Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, hefur ákveðið að leggja keppnissundbolinn á hilluna eftir farsælan feril. Hún afrekaði meðal annars að synda til úrslita á Ólympíuleikum og vinna til verðlauna á Evrópumóti.

„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja

Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós.

Lewandowski kjörinn bestur í Þýskalandi

Robert Lewandowski hefur verið útnefndur leikmaður ársins í þýsku 1. deildinni í fótbolta en hann hefur átt magnað tímabil með meisturum Bayern München.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.