Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gæti farið frá Liverpool til Tottenham

Andy Robertson gæti verið á förum frá Liverpool til Tottenham en félögin eiga í viðræðum um kaup Lundúnafélagsins á skoska bakverðinum.

Ís­lenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði

Félagarnir Birgir Ólafsson og Frosti Viðar Gunnarsson vöktu talsverða athygli á Tottenham-leikvanginum á þriðjudagskvöld, þar sem þeir hvöttu danska þjálfarann Thomas Frank til að koma sér í burtu og halda til Legolands. Ekki höfðu þó alveg allir húmor fyrir uppátækinu.

Óðinn á eitt flottasta mark EM

Handknattleikssamband Evrópu hefur nú valið fimm flottustu mörkin sem skoruð voru í riðlakeppni Evrópumótsins, í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. Eitt markanna er íslenskt.

„Lagar lekann í smá­stund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“

Þó að Liverpool hafi unnið góðan 3-0 útisigur gegn Marseille í gærkvöld eru sérfræðingarnir í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport ekki hrifnir af þeirri miklu breytingu sem orðið hefur á leikstíl liðsins frá því að Jürgen Klopp var við stjórnvölinn.

Sjá meira