Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

NBA dagsins: Tvíeykið sá um að afgreiða Brooklyn Nets

Giannis Antetokounmpo og Khris Middleton sendu skýr skilaboð um það í upphafi leiks að Milwaukee Bucks væri ekki að fara að láta Brooklyn Nets komast í 3-0 í einvígi liðanna í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

„Alltaf megastress að spila þessa leiki“

Á meðan að sjálfir leikdagar Íslands á EM í Frakklandi 2016 voru eiginlega þægilegustu dagarnir fyrir þjálfarann Heimi Hallgrímsson þá segir Kári Árnason því alltaf fylgja „megastress“ að eiga fyrir höndum leik við stórþjóð.

Hörð keppni um gullskóinn á EM

Harry Kane, Romelu Lukaku og Kylian Mbappé eru efstir á blaði hjá veðbönkum yfir þá sem eru taldir líklegastir til að vinna gullskóinn á Evrópumótinu í fótbolta.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.