Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dag­skráin í dag: Tekur Ís­land stórt skref í átt að HM?

Það er rosalegt kvöld framundan á sportrásum Sýnar því leikurinn mikilvægi á milli Íslands og Úkraínu, í baráttunni um sæti á HM í fótbolta næsta sumar, er þá á dagskrá. Fjallað verður ítarlega um allt varðandi leikinn bæði fyrir og eftir leik.

Háspenna þegar Sel­foss fékk sín fyrstu stig

Selfoss og Stjarnan mættust í kvöld í leik einu liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta sem enn voru stigalaus eftir fjórar umferðir. Selfyssingar skildu Stjörnuna eftir á botninum með 29-28 sigri í háspennuleik.

Ný­liðarnir hárs­breidd frá sigri í Krikanum

Þórsarar voru afar nálægt því að landa sigri í Kaplakrika í kvöld en nýliðarnir urðu að sætta sig við jafntefli við FH, 34-34, í Olís-deild karla í handbolta. Stjarnan sótti tvö stig á Selfoss.

Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM

Á meðan að strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu undirbúa stórleikinn við Úkraínu annað kvöld, í baráttu sinni um sæti á HM 2026, eru tuttugu þjóðir þegar búnar að tryggja sér farseðilinn á mótið.

Sjá meira