Sigurður Mikael Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Orkustykki í óleyfi í hlíðum Esjunnar

Nói Síríus hefur komið fyrir kassa fullum af Kellogg's orkustykkjum í hlíðum Esjunnar. Reykjavíkurborg segir að ekki hafi verið veitt leyfi fyrir kassanum sem er hluti af auglýsingarherferð. Kvartað undan sóðaskap af umbúðunum.

Stendur ekki til að malbika malarstæði Landspítalans

Slæmt ástand malarbílastæðisins við Landspítalann í Fossvogi hefur vakið athygli. Vætutíð hefur leikið það illa og þörf á tíðum lagfæringum. Ekki á framkvæmdaáætlun spítalans að malbika það í ár.

Tal um viðhaldsskort OR þvaður og yfirklór

343 milljónum króna var varið í viðhald og framkvæmdir við höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur frá 2007 til 2014. Viðhaldsleysi hefur verið lastað en Haraldur Flosi Tryggvason segir ástand hússins ekki hafa komið fyrir stjórn. 

Tjón á fjölda bíla eftir mistök á Kirkjusandi

Mistök hjá undirverktaka á Kirkjusandsreitnum urðu til þess að tjón varð á fjölda bíla. Stálbitar sem átti að pensla voru sprautaðir með þeim afleiðingum að málningaragnir bárust yfir hús og bíla. Lakk og rúður eru sem hraunuð.

Ráðherra veitt níu undanþágur til útlendinga

Ráðherra er heimilt að veita erlendum ríkisborgurum, sem ekki eru með lögheimili á Íslandi eða njóta réttar samkvæmt EES, EFTA eða Hoyvíkur-samningnum, sérstakt leyfi til jarðakaupa.

Útvaldir veiða lax í boði Íslandsbanka

Íslandsbanki hefur haldið áfram að bjóða völdum viðskiptavinum sínum í laxveiði þrátt fyrir að vera kominn í eigu íslenska ríkisins. Hinn ríkisbankinn, Landsbankinn, býður viðskiptavinum ekkert slíkt og hefur ekki gert frá hruni.

Sjá meira