Sigurður Mikael Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Áslaug lækaði að ósk um fund væri lýðskrum

Nefndarformaðurinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lýsti velþóknun sinni á Twitter-færslu það var kallað lýðskrum þegar þingmenn óskuðu eftir þingnefndarfundum. Þingmaðurinn segir að færslan eigi ekki við um hennar nefnd.

Áslaug ekki íhugað að segja af sér

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa íhugað að segja af sér nefndarformennsku í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis vegna umdeilds tísts hennar þar sem hún óskaði eftir vefslóð að ólöglegu streymi.

Fórna frekar atkvæðarétti en að hafa enga aðkomu að ráðum

Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir að flokkurinn vilji frekar aðkomu að ráðum borgarinnar sem áheyrnarfulltrúar en að hafa aðeins atkvæðisrétt í sumum þeirra. Vilji til að fórna sætunum kom fram á fundi í borgarmálar