Sigga Kling

Nýjustu greinar eftir höfund

Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna

Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi.

Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi

Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér.

Sjá meira