Októberspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það eru að koma inn í líf þitt breytingar Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling - Krabbinn: Eldingar gerast þegar kuldi mætir hita Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeitin: Komdu þér á óvart með því að efla karakterinn Elsku Steingeitin mín, lífið er að fara að gefa þér verðlaun því þú átt það skilið, það er búið að vera svo mikið að gerast á þessu ári sem svo sannarlega hefur gert þig sterkari og sterkari og það var tilgangurinn. 5.10.2018 09:00