Vorspá Siggu Kling – Nautið: Ekki séns að gefast upp í þessu ferðalagi Elsku Nautið mitt, þú hefur þann fallega hæfileika að geta glaðst af litlu, þú þakkar líka alltaf svo vel fyrir þegar vel gengur. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Hefur svo smitandi gleðiorku Elsku Tvíburinn minn, það er svo sannarlega mikið að gerast í kortunum þínum, þú færð skýr skilaboð um velgengni, þú vekur athygli og það verða margir sem stóla á þig, en þú þarft bara að anda að þér pínulitlu kæruleysi til að sjá að þú hefur sungið sigurlagið í lífsins Eurovision. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Hrúturinn: Óbilandi kraftur í stjörnukortinu þínu Elsku Hrúturinn minn, þú ert í svo skemmtilegri rússíbanahringekju og hver dagur virðist koma með ný skilaboð, þú getur með sanni sagt að það sé búið að vera aldeilis mikið að frétta í kringum þig. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Verður beðinn um að taka að þér nýja stöðu Elsku Sporðdrekinn minn, það er ekki langt í að það verði fullt tungl í Sporðdrekamerkinu eða þann 18 maí og heilmikið mun eiga sér stað. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. 3.5.2019 09:00
Vorspá Siggu Kling – Steingeitin: Verður mikil spenna í ástinni Elsku Steingeitin mín, þú ert eins og íslenski fáninn, dregur fram tilfinningar hvort sem þú ert þaninn í fulla eða hálfa stöng. Þú ert áberandi þó þér finnist það ekki, ert fyrirmynd og annarra manna kraftur þó það sé ekki alltaf þín tilfinning. 3.5.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Krabbinn: Átt eftir að byggja þér svo dásamlega fallegt heimili Elsku Krabbinn minn, þú ert eins og sinfónía eftir Bach, kemur sjálfum þér alltaf á óvart! Hvatvísi og fljótfærni sem eru vinkonur geta þó sett strik í reikninginn þinn og þá kemur önnur útkoma en þú bjóst við. 1.3.2019 09:00
Marsspá Siggu Kling - Vogin: Þú lærir betur að fara mjúku og mildu leiðina Elsku Vogin mín, ég elska slagorðið "Vogin vinnur“ – eins dásamleg og þú ert þá krefstu virðingar frá öðrum og vilt vita hver staða þín er. 1.3.2019 09:00