Fréttamaður

Samúel Karl Ólason

Samúel Karl er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hryllingskvöld hjá Queens

Það mun reyna á taugarnar á sannkölluðu hryllingsstreymi hjá Queens í kvöld. Rósa Björk, eða G69nHunter mætir í streymi kvöldsins og hún og Móna munu spila hryllingsleikina Phasmophobia og Lunch Lady.

Bræður berjast í GTA Online

Strákarnir í GameTíví munu taka á því í GTA Online í streymi kvöldsins. Þar munu þeir berjast sín á milli í hættulegum kappakstri, svokölluðum „Stunt Races“.

Oddvitaáskorunin: Pantar sér oft pizzu í blindni

Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum.

Vaktin: Segir raunverulega hættu á kjarnorkustríði

Fulltrúar Bandaríkjanna og Úkraínu ræddu meðal annars leiðir fyrir Úkraínu til að vinna stríðið við Rússa og tilhögun öryggismála til framtíðar, þegar þeir funduðu í Kænugarði í gær. 

Sjá meira