fréttamaður

Rakel Sveinsdóttir

Rakel sér um flokkana Atvinnulíf og Áskorun á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Vinnustaðapartí: Upplifun makans skiptir máli

"Það er mikilvægt að þegar starfsfólk kemur heim að upplifun maka sé ekki sú að verið sé að taka af sameiginlegum tíma fjölskyldunnar,“ segir Sigurjón Þórðarson ráðgjafi hjá Capacent um vinnustaðapartí. Hann segir margt hafa breyst á síðustu tuttugu árum.

Vinnustaðapartí: Fyrirtæki velt fyrir sér að hætta að bjóða upp á áfengi

Sú ,"brjálæðislega“ hugmynd hefur jafnvel komið upp hjá sumum fyrirtækjum að draga verulega úr eða láta alveg af því að bjóða upp á áfengi í vinnustaðapartíum segir Guðríður Sigríðardóttir ráðgjafi og einn eigandi Attendus. Þetta er í takt við það sem sjá má í umfjöllun erlendra miðla.

Makalaus vinnustaðapartí geta valdið spennu í parasamböndum

Dæmi eru um að fólk hafi hætt störfum í kjölfar vinnustaðapartía og þá jafnvel í kjölfar þess að hafa brugðist trausti maka síns á slíkum viðburði. Ragnheiður Kr. Björnsdóttir hjónabandsráðgjafi hjá Lausninni segir vinnustaðapartí geta valdið spennu hjá hjónum og pörum.

Íslenskt viðskiptalíf í 68. sæti

Nöfnurnar Katrín Olga Jóhannesdóttir fyrrum formaður Viðskiptaráðs Íslands og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra voru samstíga í ræðum sínum á Viðskiptaþinginu í síðustu viku þar sem þær gerðu jafnréttismálin að umtalsefni.

Tengsla­myndun: Eftir­sóknar­verðustu eigin­leikarnir

Það er ekki nóg að vilja efla tengslanet sitt og kynnast mörgu fólki. Fólk þarf líka að vilja kynnast þér og halda samskiptum við þig áfram. Hér er sagt frá rannsókn sem dró saman þá sjö eiginleika sem þykja eftirsóknarverðastir.

Stelst til að púsla fram eftir og velur ráðherrastarf ekkert fram yfir neta­gerð

Katrín Júlíusdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að það starf sem hún starfar í hverju sinni sé skemmtilegast. Hún stelst stundum til að púsla fram eftir á kvöldin en á daginn eru viðfangsefnin afar fjölbreytt. Allt frá verkefnum tengdum kórónaveirunni, vörnum gegn peningaþvætti og nýrri vefsíðu.

Sjá meira