Úrvinda starfsmenn: Vísbendingar um að fólk eigi erfiðara með að höndla vinnuálag Þótt fólk haldi að álag sé að aukast á vinnustöðum sýna mælingar á milli ára að fólk er ekki að meta álag í vinnunni meira en áður. Mun fleiri segjast þó vera úrvinda eftir vinnu og mjög þreyttir. Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar hjá Gallup segir áreiti á fólk og tíðar breytingar nefndar til skýringar. 26.2.2020 08:15
Atvinna: Fertug og einhleyp Nýverið var gerð úttekt á því í Bandaríkjunum í hvaða störfum flestir starfa sem eru einhleypir um fertugt. Ýmsar skýringar eru fram dregnar í umfjöllun um listann og til dæmis talað um langar vaktir eða mikla fjarveru sem skýringu á því hvers vegna fertugir í þessum störfum eru ekki í parsambandi. 25.2.2020 09:00
Dæmi um ólíka líkamstjáningu við afgreiðslustörf Líkamstjáning afgreiðslufólks getur haft mikil áhrif á viðskiptavini þegar þeir koma inn í verslun. Hér er myndband sem bendir á nokkur lítil atriði sem auðvelt er að laga. 24.2.2020 13:00
„Meginþungi góðrar stjórnunar eru lærð viðhorf og hegðun“ Fylgni á milli góðrar stjórnunar og helgunar starfsmanna að mati Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra FranklinCovey. 24.2.2020 09:00
Skipulagið skipulagt kaos en drulluskemmtileg verkefni Hann vaknar um klukkan átta, les blöðin og drekkur tvo bolla af kaffi. Síðan rennir hann yfir verkefni dagsins í huganum þegar hann gengur til vinnu. Kaffispjall helgarinnar er við Egil Jóhannsson framkvæmdastjóra Forlagsins. 22.2.2020 10:00
Fimm leiðir til að auðvelda okkur að taka gagnrýni Við getum nýtt gagnrýni í okkar eigin þágu og getum þjálfað okkur í að verða betri að taka gagnrýni. Hér eru fimm atriði sem gott er að hafa í huga. 21.2.2020 09:00
Stundum gott að vera latur í vinnunni Það eru kannski ekkert margir sem viðurkenna að þeir séu latir. Þó eflaust einhverjir sem sem viðurkenna að vera í stundum latir. Gleðitíðindinn fyrir þessa aðila eru: Það getur margborgað sig að vera stundum latur í vinnunni! 20.2.2020 15:15
Nýsköpun: Engir vatnsbrúsar í maraþonhlaupi í London Hlauparar geta borðað vatnspúðana sem þeir fá í stað vatnsbrúsa í maraþonhlaupinu í London.Litlu púðarnir eru í raun plastlausir pokar sem líta út eins og ísklakar. 20.2.2020 14:45
Júlíanahátíðin haldin í Stykkishólmi í áttunda sinn Dagana 27.-29.febrúar næstkomandi verður bókahátíðin Júlíana hátíð sögu og bóka haldin í Stykkishólmi. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin en dagskráin einkennist af þátttöku bæjarbúa og gesta í dagskrá. Í fréttatilkynningu segir að hátíðin sé unnin af undirbúningsnefnd kvenna sem allar eigi það sameiginlegt að tengjast Hólminum sterkum böndum. 19.2.2020 14:22
Rannsókn: Vinnustaðapartí algengur vettvangur kynferðislegrar áreitni Í umfangsmikilli rannsókn sem gerð var á vinnustöðum kemur fram að vinnustaðapartí geta verið vettvangur daðurs sem þróast í kynferðislega áreitni. Makalaus vinnustaðapartí voru nefnd sérstaklega. 19.2.2020 13:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent