Þorsteinn breytir engu á milli leikja Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, teflir fram nákvæmlega sama byrjunarliði í dag og í fyrri leiknum á móti Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. 29.10.2025 15:47
Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Skagamaðurinn Viktor Jónsson var í sérflokki í Bestu deild karla í fótbolta í sumar þegar kemur að því að klúðra dauðafærum. 29.10.2025 14:31
Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig NBA-goðsögnin Michael Jordan verður nú meira áberandi í umfjöllum um deildina en síðustu áratugi eftir að hann samdi um að koma reglulega fram í nýjum körfuboltaþætti á NBC-sjónvarpsstöðinni. 29.10.2025 13:46
Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Tony Pulis, fyrrum knattspyrnustjóri Stoke City og fleiri enskra félaga, elskaði föstu leikatriðin meira en flestir aðrir stjórar á hans tíma. Hann bendir á áberandi þróun „í hans átt“ í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.10.2025 12:32
Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Allt er að verða klárt í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Norður-Írlands í umspili Þjóðadeildar kvenna í fótbolta sem átti að fara fram í gær en fer fram í dag. 29.10.2025 12:07
Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Það verður boðið upp á Skiptiborð frá leikjum Bónusdeildar kvenna í körfubolta í kvöld en þá fer fram öll fimmta umferðin. 29.10.2025 12:02
Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið NBA-körfuboltamaðurinn Terry Rozier hjá Miami Heat er sakaður um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli í deildinni en á sama tíma skuldaði hann skattinum mikinn pening. 29.10.2025 11:33
Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því norðurírska í Laugardalnum klukkan 17.00 í dag. Völlurinn var hins vegar fullur af snjó í morgun en nú er farið að sjá í græna gervigrasið á Þróttavelli. 29.10.2025 11:27
Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Real Madrid mun ekki refsa eða setja brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior í leikbann vegna öfgafullra viðbragða og leiðinda leikmannsins eftir að honum var skipt út af í EL Clásico-leiknum á móti Barcelona á sunnudaginn. 29.10.2025 11:00
Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Eron Gojani, leikmaður Íslendingaliðsins HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var ákærður fyrir aðild að líkamsárás fyrr á þessu ári. Nú hefur átján ára gamli drengurinn verið sýknaður. 29.10.2025 10:01