Bestu mörkin: Völdu draumalið Íslands á EM og engin þeirra eru eins Hverjar verða í byrjunarliði Íslands á EM í Sviss? Það koma margar til greina ef marka má draumaliðin fjögur sem voru valin hjá Bestu mörkunum. 24.6.2025 07:02
Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Ef það er einhver tímann tímapunktur til að taka tappa úr flösku þá er það þegar þú verður NBA meistari í körfubolta. 23.6.2025 23:32
Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi Varnarmaður brasilíska liðsins Palmeiras hefur ekki meiri áhyggjur af viðureign sinni við Lionel Messi og félaga en svo að hann er farinn að kynda upp í Argentínumanninum í aðdraganda leiks þeirra sem fer fram í nótt. 23.6.2025 23:03
Emma mjög ánægð með hvernig tekið var á eltihrelli hennar Enska tenniskonan Emma Raducanu hrósar forráðamönnum Wimbledon mótsins í tennis fyrir hvernig þeim tókst að koma í veg fyrir að eltihrellir hennar keypti miða á mótið. 23.6.2025 22:30
Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Breiðablik tryggði sér 1-1 jafntefli á móti Fram í Bestu deild karla í kvöld með marki úr vítaspyrnu á lokamínútum leiksins. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði úr vítinu en fékk svo rauða spjaldið fyrir slagsmál strax eftir markið. 23.6.2025 21:28
Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik. 23.6.2025 21:07
Ólympíuleikarnir kostuðu frönsku þjóðina 860 milljarða króna Frakkar héldu Sumarólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra fyrir ári síðan og nú liggur heildaruppgjörið fyrir. Leikarnir kostuðu svo sannarlega sitt. 23.6.2025 20:31
Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Woody Johnson, eigandi NFL félagsins New York Jets, hefur samþykkt að eyða 190 milljónum punda, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í að kaupa stóran hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu. 23.6.2025 19:16
Valdaskipti hjá Ólympíufjölskyldunni í dag Thomas Bach hætti í dag sem forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar, IOC, og í fyrsta sinn í tólf ár verður hann ekki valdamesti maðurinn í Ólympíuheiminum. 23.6.2025 17:30
Máluðu yfir andlit „svikarans“ Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Nico Williams yfirgefi uppeldisfélag sitt Athletic Bilbao en hann dreymir um að komast til Barcelona. 23.6.2025 07:00