Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Keflavík hefur fundið þjálfara fyrir kvennaliðið sitt í fótboltanum og þeir leituðu ekki langt. 8.10.2025 08:17
Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Norðmenn eru nú að undirbúa sig fyrir risaleik í undankeppni HM 2026. Menn hafa svo sem ekki miklar áhyggjur af norska liðinu inni á vellinum heldur miklu frekar því sem gerist utan hans. 8.10.2025 08:01
Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Steven Gerrard segir að andrúmsloftið og slæm liðsheild innan enska landsliðsins hafi átt mikinn þátt í því að ekkert gekk hjá enska liðinu þrátt fyrir að það væri uppfullt af frábærum leikmönnum. 8.10.2025 07:30
Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Ítalir halda Vetrarólympíuleikana í ítölsku ölpunum í byrjun næsta árs og þeir vilja nú setja pressu á þjóðir heims að nýta sér þennan heimsviðburð til að stilla til friðar út um allan heim. 8.10.2025 06:30
Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Norski framherjinn Erling Haaland skoraði sigurmark Manchester City um helgina og hefur þar með skorað á 22 leikvöngum af 23 í ensku úrvalsdeildinni. 7.10.2025 16:30
Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, valdi Lovísu Thompson í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni Evrópumótsins. 7.10.2025 14:12
Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Þorlákur Árnason hefur framlengt samning sinn sem þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Eyjamenn segja frá þessu á miðlum sínum. 7.10.2025 13:49
Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson er að byrja vel með nýja félaginu sínu í Póllandi. 7.10.2025 13:46
Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Tuttugu og eins árs leikmaður í bandarísku íshokkídeildinni sagði nei takk þegar honum var boðinn risasamningur á dögunum. 7.10.2025 13:00
Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu hafnar þeim fréttum að breyta eigi Meistaradeildinni á ný í næstu framtíð eftir viðræður á milli yfirstjórnar evrópskrar knattspyrnu og Ofurdeildarinnar þar sem breytingar á keppninni voru ræddar. 7.10.2025 12:03