Ancelotti: Brasilíska landsliðið mitt mun spila eins og Real Madrid Carlo Ancelotti er tekinn við sem þjálfari brasilíska landsliðsins og hann vill að liðið spili eins og Real Madrid. Þó ekki eins og Real spilað í vetur heldur eins og Real spilaði á tímabilinu 2023-24. 30.5.2025 22:16
„Þakklát fyrir að vera á leið aftur inn í jafn frábært umhverfi“ Njarðvíkingar misstu Emilie Hesseldal til Grindavíkur í síðustu viku en liðið hefur aftur á móti tryggt sér áfram þjónustu sænska miðherjans Pauline Hersler. 30.5.2025 21:45
Njarðvík og ÍR upp í efstu sætin í Lengjudeildinni Njarðvík og ÍR komust í kvöld upp í tvö efstu sæti Lengjudeildar karla í fótbolta eftir góða útisigra. 30.5.2025 21:07
Beever-Jones með þrennu í fyrsta landsleiknum sínum á Wembley Agnes Beever-Jones og félagar hennar í enska landsliðinu voru í miklu stuði á Wembley leikvanginum í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í kvöld. 30.5.2025 20:42
Stelpurnar hennar Betu réðu ekki við heimsmeistarana í lokin Elísabet Gunnarsdóttir og lærisveinar hennar í belgíska landsliðinu stóðu í heimsmeisturum Spánar fram eftir leik en urðu að lokum að sætta sig við stórt 5-1 tap á heimavelli í Þjóðadeildinni í kvöld. 30.5.2025 20:21
Fyrrum aðstoðarmaður Klopp aðstoðar Guardiola á næsta tímabili Pep Lijnders er á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina en þó ekki til síns gamla liðs í Liverpool. 30.5.2025 19:49
Harder tryggði Dönum dýrmætan sigur Dönsku landsliðkonurnar komust upp í annað sætið í sínum riðli í Þjóðadeild kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Wales í kvöld. 30.5.2025 19:19
Stórleikur Janusar og fimm marka forskot ekki nóg í Íslendingaslag um titilinn Aron Pálmarsson er einu skrefi nær enn einum meistaratitlinum á ferlinum eftir sigur Veszprém í fyrsta leiknum í úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handbolta. 30.5.2025 19:09
Sjáðu frábæra afgreiðslu Sveindísar Jane Sveindis Jane Jónsdóttir kom íslenska landsliðinu í 1-0 á móti Noregi í Þjóðadeild Evrópu í dag en leikið er á Lerkendal leikvanginum í Þrándheimi. 30.5.2025 18:45
Ungu strákarnir björguðu andliti Man United í Hong Kong Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á úrvalsliði Hong Kong í lokaleik liðsins í æfingaferðinni til Asíu. 30.5.2025 18:16