Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Man. United þrennan betri en Liverpool þrennan

Mikið hefur verið látið með framlínumenn Liverpool í allri velgengni liðsins að undanförnu en þegar markatölfræðin er skoðuð kemur í ljós að framlínuþenna Manchester United hefur í raun gert betur en sú hjá Liverpool á þessari leiktíð.

Hilmar vann silfur á Ítalíu

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings vann í dag til silfurverðlauna í svigi á Ítalíu. Hilmar tók þar þátt í þriggja daga svigmóti í Prato Nevoso en mótið var liður í heimsbikarmótaröð IPC.

Dómurunum sagt að nota Varsjána á hliðarlínunni

Dómararnir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa nú fengið þau fyrirmæli að þeir eigi að nota skjáina á hliðarlínunni þegar koma upp ákveðin atvik sem þarf að skoða betur í Varsjánni.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.