Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Man. United - Newcastle | Án Bruno en geta komist upp fyrir Liverpool

Manchester United tekur á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta verður fyrsti leikur heimsmanna án meidda fyrirliðans Bruno Fernandes sem verður frá næstu vikurnar. United kemst upp í fimmta sæti og upp fyrir Liverpool með sigri en Newcastle á möguleika á að hoppa upp í sjöunda sæti og upp fyrir heimamenn í United.

Þessi tíu eru til­nefnd sem Í­þrótta­maður ársins 2025: 23 ára aldurs­munur

Nú er orðið ljóst hvaða íslenska íþróttafólk þótti skara fram úr á árinu að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Vísir birtir í dag topp tíu listann yfir besta íþróttafólk ársins 2025 á Íslandi að mati samtakanna en þetta verður í sjötugasta sinn sem samtökin kjósa Íþróttamann ársins og því um stór tímamót fyrir kjörið að ræða.

Sjá meira