Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Kai Rooney er að skapa sér eigið nafn hjá unglingaliðum Manchester United. 8.8.2025 16:31
„Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni Frægasti fótboltamaður Palestínumanna var drepinn á miðvikudaginn af hermönnum Ísraelsmanna en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnusambandi Palestínu. 8.8.2025 16:00
Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Hættulega gúmmíkurlið í Lilleström fótboltahöllinni gæti séð til þess að Norðmenn hætti hreinlega að spila fótboltaleiki innanhúss. 8.8.2025 14:16
Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Stjórn Golfklúbbs Borgarness samþykkti sérstaka beiðni á dögunum en missa fyrir vikið framkvæmdastjórann sinn í smá tíma. 8.8.2025 13:31
Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Íslenski handboltamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sinnir nú sérstöku útkalli hjá besta handboltaliði Danmerkur. 8.8.2025 12:45
Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Bandarísku tenniskonunni Taylor Townsend tókst að skrifa nýjan kafla í tennissöguna í þessari viku eftir að í ljós kom að hún er númer eitt á heimslistanum meðal þeirra í heiminum sem keppa í tvíliðaleik kvenna 8.8.2025 10:31
Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Patrick Pedersen bætti markamet Tryggva Guðmundssonar á þriðjudagskvöldið með því að skora sitt 132. mark í efstu deild en ætti markametið kannski að standa ennþá? 8.8.2025 09:31
Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Kanadíska-íslenska knattspyrnukonan Cloé Eyja Lacasse er að koma til baka eftir krossbandsslit og hefur nú verið tekin af meiðslalistanum hjá liði sínu í bandaríska boltanum. 8.8.2025 09:01
Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Víkingur og Breiðablik voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. 8.8.2025 08:21
NBA stjarna borin út NBA körfuboltamaðurinn Malik Beasley þurfti að finna sér nýjan gististað á miðvikudaginn eftir að hann var borinn út úr íbúðinni sinni. 8.8.2025 07:20
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti