Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Zlatan Ibrahimovic verður á Vetrarólympíuleikunum sem fara fram á Ítalíu í byrjun næsta árs. 2.12.2025 23:32
Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tólf lögreglumenn hefðu átt yfir höfði sér ákæru fyrir alvarlegt brot í starfi vegna Hillsborough-slyssins, samkvæmt langþráðri skýrslu. 2.12.2025 23:02
Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Spænska kvennalandsliðið í fótbolta sem og lið Barcelona verða án stærstu stjörnu sinnar næstu mánuðina. 2.12.2025 22:30
Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Newcastle og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í leik sem bauð upp á mikla markaveislu í blálokin. 2.12.2025 22:16
Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Barelona fagnaði sigri í stórleik kvöldsins í spænska boltanum þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur á Atletico Madrid. 2.12.2025 22:00
Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjónvarpskonan Laura Woods hneig niður í beinni útsendingu frá leik Englands og Gana á St. Mary's-leikvanginum í kvöld en kvennalandslið þjóðanna mættust þá í vináttulandsleik sem endaði með 2-0 sigri Englands. 2.12.2025 21:56
Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Andri Lucas Guðjohnsen skoraði enn á ný fyrir Blackburn í ensku B-deildinni í kvöld en íslenski framherjinn er einn sá heitasti í enska boltanum í dag. 2.12.2025 21:41
Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Erling Haaland setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni þegar hann skoraði sitt hundraðasta deildarmark í sigri Manchester City í níu marka leik á Craven Cottage í London í kvöld. 2.12.2025 21:27
Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur áhyggjur af stöðu fjármála Knattspyrnusambands Íslands eftir að hafa setið formanna- og framkvæmdastjórnarfund KSÍ um helgina. 2.12.2025 21:17
Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku Tveggja leikja sigurganga færeyska kvennalandsliðsins endaði á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. 2.12.2025 21:08