
„Ég skil alveg af hverju þeir þorðu ekki að dæma þetta“
Spennan var mikil í toppslag Keflavíkur og Hauka og það komu upp mörg umdeild atvik sem Domino´s Körfuboltakvöld fór betur yfir.
Íþróttafréttamaður
Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.
Spennan var mikil í toppslag Keflavíkur og Hauka og það komu upp mörg umdeild atvik sem Domino´s Körfuboltakvöld fór betur yfir.
Phoenix Suns er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta og eftir síðustu leikina fyrir Stjörnuleikinn þá eru Suns menn komnir upp í annað sætið í Vesturdeildinni.
Fyrirliðar stjörnuliða NBA-deildarinnar, LeBron James og Kevin Durant, kusu í liðin sín í nótt en stjörnuleikur NBA fer fram á sunnudaginn kemur.
Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson fengu Atla Viðar Björnsson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og þeir ræddu meðal annars íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu og þá sérstaklega markmannsstöðuna.
Það er meira en hálf öld frá því að Englendingar tryggðu sér sinn fyrsta og eina heimsmeistaratitil í knattspyrnu karla. Sigur liðsins á Þjóðverjum í úrslitaleiknum fyrir tæpum 55 árum hefur þó alltaf verið umdeildur þökk sé umdeildu atviki.
Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson er ekkert að fela það að hann sé út í kuldanum hjá danska félaginu FC Midtjylland.
Stærsta kvöldið í sögu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu til þessa var vafalaust þegar Ísland sló Englendinga út úr Evrópumótinu í Frakklandi 2016 og tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar.
Giannina, dóttir Diego Maradona, hvatti í gær aðdáendur föður síns til að fjölmenna í fyrirhugaða kröfugöngu í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu.
Everton liðið er á sigurgöngu í ensku úrvalsdeildinni og íslenski landsliðsmaðurinn á mikinn þátt í því.
Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV en Eyjamenn eru þegar byrjaðir að ganga frá mikilvægum málum fyrir næstu leiktíð.