Jóhann Óli Eiðsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Rækjutegundin Pink Floyd

Nýuppgötvuð rækjutegund hefur verið nefnd eftir bresku hljómsveitinni Pink Floyd. Með því vildi líffræðingurinn sem uppgötvaði dýrið heiðra uppáhalds hljómsveit sína.

Fjögur bítast um franska forsetastólinn

Framan af var talið að þrír frambjóðendur væru líklegastir til að hljóta kjör í frönsku forsetakosningunum. Frammistaða kommúnistans Jean-Luc Melenchon í kappræðum hefur hins vegar gert það að verkum að hann hefur bæst í hóp efstu.

Panamaskjölin fengu Pulitzer

The McClatchy Company, Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna og bandaríska blaðið Miami Herald fengu í gærkvöldi Pulitzer-verðlaunin fyrir umfjöllun sína um Panamaskjölin á vormánuðum í fyrra. Þetta er í 101. sinn sem verðlaunin eru veitt.

Fimm ára fékk fimm spor eftir hundaárás

Hinn fimm ára Tristan Logi Örnuson slapp með skrekkinn þegar stór hundur af gerðinni Malamute réðst á hann og beit í höfuðið. Hröð handtök föður Tristans komu í veg fyrir að alvarleg meiðsl hlytust af.

Allt skráningargjaldið skref í rétta átt

Ár hvert greiða stúdentar um 900 milljónir í skráningargjald til Háskóla Íslands. Fjórðungurinn fer til skólans en afgangurinn til ríkisins. Skólinn fær mun minna fjármagn frá hinu opinbera en sambærilegir skólar.

Kaupverðið trúnaðarmál

"Kaupin eru ekki endanlega gengin í gegn þar sem ýmsir eiga forkaupsrétt,“ segir Eyþór Arnalds en hann hefur náð samkomulagi um kaup á rúmlega fjórðungshlut í Árvakri.

Sjá meira