Jóhann Óli Eiðsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Þungt hljóð innan SAF vegna skattabreytinga

Það var hiti í fundargestum félagsfundar Samtaka ferðaþjónustunnar í gær. Samtökin mótmæla harðlega fyrirhuguðum breytingum á virðisaukaskatti og þeim aðferðum sem var beitt og segja að uppbygging á jaðarsvæðum stöðvist.

Neyðarfundur vegna aðgerða HB Granda

Tæplega hundrað starfsmönnum í botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi verður sagt upp og vinnslan færð til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins og bæjarstjórn funduðu í gærkvöldi vegna málsins.

Stefnt að einkarekstri í heilbrigðiskerfi Finna

Vonast er til þess að einkarekstur í heilbrigðisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tæplega fjörutíu prósent fyrir árið 2030. Taka á mið af reynslu Svía.

Sjá meira