Bjóða allt að 20 milljarða í Icelandair Hotels Tilboð fjárfesta sem var hleypt áfram í aðra umferð söluferlis Icelandair Hotels hljóða upp um á 140 til 165 milljónir dala. Í þeim hópi eru Blackstone, asísk hótelkeðja og sameiginlegt tilboð frá Keahótelum og Regin. 16.1.2019 09:53
0,05 prósenta hlut vantaði upp á Aðeins vantaði 0,05 prósenta hlut upp á til þess að krafa félaga í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra Torgs, og fleiri hluthafa Haga um að margfeldiskosningu yrði beitt við stjórnarkjör smásölurisans næði fram að ganga. 16.1.2019 06:15
Trump er víða Fjármálamarkaðir hafa ekki farið varhluta af yfirstandandi kjaraviðræðum. Fjárfestar eru búnir að verðleggja flesta eignaflokka á markaði í samræmi við svartsýnustu spár. 11.1.2019 08:00
Siggi's skyr selt fyrir minnst 40 milljarða Sala svissneska mjólkurframleiðandans á 22 prósenta hlut sínum í The Icelandic Milk and Skyr Corporation skilaði félaginu 81 milljóna dala hagnaði. Miðað við það var söluverð skyrfyrirtækisins í það minnsta 40 milljarðar króna. 9.1.2019 07:30
Samherji teflir fram Eiríki í stjórn Haga Frestur til að gefa kost á sér til setu í stjórn rann út síðastliðinn föstudag. 9.1.2019 07:00
Býður hlut sinn í Borgun til sölu á ný Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja að nýju söluferli á eignarhlut bankans í Borgun og bjóða þannig til sölu 63,5 prósenta hlut sinn í greiðslukortafyrirtækinu. 9.1.2019 06:45
Jólagjöfin í ár Skjótt skipast veður í lofti. Eftir stöðugar verðhækkanir var heimsmarkaðsverðið á hráolíu komið yfir 80 Bandaríkjadali í lok september og hafði ekki verið hærra í um fjögur ár. 28.12.2018 08:00
Útlán Byrs ofmetin um tvo milljarða Útlán í lánasafni Byrs, sem Íslandsbanki tók yfir haustið 2011, voru ofmetin um ríflega tvo milljarða króna að mati dómkvaddra matsmanna. 19.12.2018 07:30
Einn sjóður með nærri helming aflandskróna Bandaríska sjóðastýringarfyrirtækið Loomis Sayles á aflandskrónur að fjárhæð samtals um 35 milljarðar. 12.12.2018 08:45
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent