Svipmynd Markaðarins: Alæta á tónlist og á kafi í hestamennsku Ingibjörg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins í Grafarvogi, er alæta á tónlist og er á kafi í hestamennsku. Hún hefur setið í stjórn FKA og vann áður í heilbrigðisgeiranum. Ingibjörg situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins. 2.7.2017 17:00
Próf týndust í pósti á leið til Austurríkis Nemendur í námi til löggildingar fasteigna- og skipasala hafa ekki fengið einkunnir því prófgögn sem voru send til Austurríkis eru týnd. Kennarinn býr þar í landi og voru úrlausnirnar sendar utan í maí en ekki sem rekjanlegur póstur. 29.6.2017 07:00
Gamma má áfram nota nafnið Gamma Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði síðasta föstudag frá kröfu fasteignafélagsins Gamma ehf. um að fjármálafyrirtækinu Gamma Capital Management yrði bannað að nota heitið Gamma í fasteignaviðskiptum. 28.6.2017 09:00
Vill 1,3 milljarða króna í skaðabætur í vatnsstríði iGwater hefur stefnt Icelandic Water Holdings í Ölfusi í annað sinn og vill bætur upp á 1,3 milljarða. Fékk lögbann á vörumerki fyrirtækisins í lok 2013. Eldra skaðabótamáli var vísað frá dómi. 28.6.2017 07:00
Vildi ekki lána Costco stæðin Costco á Íslandi óskaði í vor eftir að fá að leigja bílastæði á lóð sælgætisgerðarinnar Góu við Garðahraun. 27.6.2017 06:00
Viðskipti framkvæmdastjórans rædd á stjórnarfundi Kadeco Stjórn Kadeco á Ásbrú í Reykjanesbæ vill upplýsingar um fjárfestingar félags í eigu framkvæmdastjórans á svæðinu. Félög tengd viðskiptafélaga hans hafa keypt þrjár fasteignir á Ásbrú fyrir alls 150 milljónir króna. 27.6.2017 06:00
Íslandsbanka stefnt út af lógódeilu í turninum Hugbúnaðarfyrirætkið LS Retail hefur stefnt Íslandsbanka og Norðurturninum og vill fá að hengja vörumerki sitt utan á bygginguna. Stefnan þingfest í héraðsdómi í vikunni en deilur milli leigjenda í húsinu hafa staðið yfir í rúmt á 26.6.2017 07:00
Seinka hóteli á Sjallareitnum út af styrkingu krónunnar Íslandshótel ætla að opna hótel á Sjallareitnum á Akureyri eftir þrjú til fjögur ár en ekki á næsta ári. Framkvæmdastjórinn segir forsendur hafa breyst með styrkingu krónunnar. 22.6.2017 07:00
Hagnaður Coke á Íslandi jókst Drykkjarframleiðandinn Coca-Cola European Partners Ísland, áður Vífilfell, var rekinn með 180 milljóna króna hagnaði í fyrra. Afkoma fyrirtækisins árið 2015 var jákvæð um 89 milljónir og því um 91 milljónar króna viðsnúning að ræða. 22.6.2017 07:00
Dirty Burger skilaði tapi Hamborgarastaðir Dirty Burger and Ribs voru reknir með 4,5 milljóna króna tapi í fyrra samanborið við sex milljóna króna tap árið 2015. 22.6.2017 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent