Gæti tekið vikur að fylla Costco Verslunarstjóri Costco á Íslandi segir útlit fyrir að það taki nokkra daga eða jafnvel vikur að koma vöruúrvali verslunarinnar í svipað horf og það var fyrstu vikur eftir opnun. Fjölmargar hillur í Costco eru tómar. 17.6.2017 07:00
Stefna Norðurturninum og vilja lógó sitt á húsið Hugbúnaðarfyrirtækið LS Retail undirbýr málshöfðun gegn eiganda Norðurturnsins við Smáralind. Deilur hafa staðið um merkingar á húsinu eftir að Íslandsbanki flutti inn. Málamiðlunartillögum hafnað og LS Retail fær ekki lógó sitt á turninn. 16.6.2017 07:00
Kröfur ganga á víxl í kjölfar brottreksturs stofnanda Fáfnis Offshore Steingrímur Erlingsson, fyrrverandi forstjóri Fáfnis Offshore, hefur stefnt fyrirtækinu og krefst þess að fá greiddan sex mánaða uppsagnarfrest og orlof. 16.6.2017 07:00
Fundu myglu á þremur hæðum í flugturninum Isavia hefur varið 30 milljónum í viðgerðir á flugturninum við Reykjavíkurflugvöll eftir að myglusveppur fannst í apríl í fyrra. Framkvæmdum lýkur ekki fyrr en í haust, rúmu ári eftir að um 50 starfsmenn ríkisfyrirtækisins þurftu að flytja út. 9.6.2017 07:00
Rukkuðu 70 milljónir í Kerið Kerfélagið hagnaðist um 30 milljónir króna í fyrra á því að rukka aðgangseyri í Grímsnesi. Um 150 þúsund ferðamenn heimsóttu Kerið og aðrir landeigendur eru byrjaðir eða í startholunum með að hefja gjaldtöku. 8.6.2017 07:00
Leigurisarnir tveir eiga íbúðir fyrir 79 milljarða Fasteignir Almenna leigufélagsins, annars stærsta leigufélags landsins, eru nú metnar á um 38 milljarða króna. Heimavellir er stærsta leigufélagið á landinu, en eignasafn félagsins gæti farið upp í 50 milljarða áður en árinu er lokið. 7.6.2017 05:00
Píratar töldu frumvarp opna fyrir ársreikninga Frumvarp þingflokks Pírata um aukinn aðgang almennings að fyrirtækjaskrá var samþykkt á Alþingi en opnaði ekki á gjaldfrjálsan aðgang að ársreikningum fyrirtækja. Önnur lög gilda um reikningana eins og ríkisskattstjóri benti á. 2.6.2017 07:00
Raufarhafnarbúar taka á móti sínu fyrsta skemmtiferðaskipi Skemmtiferðaskip sigla í auknum mæli með erlenda ferðamenn á minni hafnir og skapa þeim nýjar tekjur. 1.6.2017 07:00
Opnun lúxushótels á Landssímareitnum seinkar um eitt ár Stefnt er að verklokum við lúxushótel Icelandair á Landsímareitnum við Austurvöll vorið 2019 og mun opnun þess því seinka um eitt ár. Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Lindarvatns, eigandi bygginganna og lóðanna á reitnum, segir breytingar á deiluskipulagi svæðisins hafa tafist hjá Reykjavíkurborg. 31.5.2017 09:30
Óska eftir tilboðum í allt hlutafé Cintamani Sænska fjármálafyrirtækið Beringer Finance sendi út fjárfestakynningu fyrir hönd eigenda Cintamani. Frestur til að skila inn óskuldbindandi tilboðum rennur út í lok júní. Formlegt söluferli ekki hafið að sögn framkvæmdastjórans. 31.5.2017 07:30