Fréttastjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er fréttastjóri og sér um kvöldfréttir Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu

Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki.

Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku

Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Sviðsstjóri á neytendaréttarsviði segir neytendur meðvitaðri en áður og að áhrifavaldar sem hafi fengið sendar athugasemdir frá Neytendastofu taki þeim alvarlega.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þak á leiguverð, vaxandi óþol fyrir kynferðislegri áreitni og fundur forsætisráðherra með breskri starfssystur sinni er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld.

Erfitt að manna þjónustu við aldraða

Þau sem starfa við þjónustu aldraðra telja að stórauka þurfi þjónustuna og segja helstu áskoranir felast í ónógu fjármagni og erfiðleikum við að manna stöður. Einnig að leita þurfi leiða til að tryggja aðgengi að þjónustunni fyrir aldraða íbúa á landsbyggðinni.

Segir það eðlilegt skref fram á við að opna heilsugæslu fyrir konur

Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir það eðlilegt skref fram á við að opna sérstaka heilsugæslu fyrir konur. Vísar hún í leiðbeiningar WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, þess efnis nýta eigi betur starfskrafta annarra menntaðra stétta í heilbrigðiskerfinu en lækna, til dæmis ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga.

Framkvæmdastjóri SA kallar eftir skynsemi

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kröfugerð Starfsgreinasambandsins verða að taka mið af launa- og kaupmáttarhækkunum síðasta árið. Verulegar krónutöluhækkanir og styttri vinnuvika sé ekki sérlega skynsamleg nálgun

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.