Fréttamaður

Birgir Olgeirsson

Birgir er fréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni og sér um fréttaskýringaþáttinn Kompás

Nýjustu greinar eftir höfund

Kaupa Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar

Sjóferðir ehf. hafa keypt tvo báta og bryggjuhús af Sjóferðum Hafsteins og Kiddýjar á Ísafirði. Skrifað var undir kaupsamning fyrir helgi en eigendur Sjóferða ehf. eru þau Stígur Berg Sophusson og unnusta hans Henný Þrastardóttir. Sjóferðir ehf munu halda áfram áætlunarferðum á Hornstrandir og um djúp frá Ísafirði.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.

Tæming Árbæjarlónsins hafi mikil áhrif á geðheilsu íbúa

Landslagsarkitekt segir marga íbúa Árbæjarhverfisins miður sín yfir því að Orkuveitan hafi ákveðið að tæma Árbæjarlónið til frambúðar. Ásýnd svæðisins sé horfin og skorar hann á Orkuveituna að snúa þessari ákvörðun við.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.