Fréttamaður

Birgir Olgeirsson

Birgir er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Innan við 200 manns fengu hýdroxíklórókín hér á landi

Landspítalinn hætti fyrir nokkru að gefa Covid-sjúklingum sýklalyfið hýdroxíklórókín. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur stöðvað tilraunir á notagildi lyfsins tímabundið því niðurstöður virðast benda til að það auki líkur á andláti sjúklinga. Innan við 200 manns fengu lyfið hér á landi undir eftirliti.

„Við erum ekki að reyna að hafa lokað“

Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. 

Katrín um opnun landsins: „Má ekki snúast um þrýsting“

Forsætisráðherra segir af og frá að verið sé að láta undan þrýstingi ferðaþjónustunnar með því að stefna að opnun landsins fyrir ferðamenn í júní. Varfærnasta leiðin hafi orðið fyrir valinu og heilbrigðisyfirvöld hafi ekki verið beitt þrýstingi um að láta það ganga upp.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.