KR áfrýjar banni Björgvins KR hefur áfrýjað leikbanninu sem Björgvin Stefánsson var dæmdur í af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í síðustu viku. 11.6.2019 15:43
Dramatískur sigur Evrópumeistaranna Jill Roord var hetja Hollendinga gegn Nýja Sjálandi á HM kvenna í fótbolta þegar hún skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 11.6.2019 14:58
Manchesterliðin tilbúin í baráttu um Maguire Nágrannaliðin í Manchesterborg eru við það að hefja baráttu um varnarmanninn Harry Maguire hjá Leicester City. 11.6.2019 14:30
Uppþvottaburstar teknir af stuðningsmönnum á Laugardalsvelli Allir uppþvottaburstar verða gerðir upptækir á Laugardalsvelli í kvöld, mæti stuðningsmenn með bursta á leikinn gæti KSÍ þurft að sæta þunga refsingu frá UEFA. RÚV greindi frá þessu nú í hádeginu. 11.6.2019 13:36
Pogba: Fólk notar útlitið til þess að dæma mig Paul Pogba segir að hann sé dæmdur harðar en aðrir og gagnrýnendur noti hárgreiðslur hans og líkamstjáningu til þess að setja út á hann. 11.6.2019 12:30
Kári: Allt í lagi að þeir séu með boltann ef þeir skapa ekkert Kári Árnason var sáttur með frammistöðu íslenska landsliðsins í fótbolta eftir 1-0 sigur Íslands á Albaníu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 8.6.2019 16:16
Kolbeinn: Geðveikt að finna móttökurnar og stuðninginn Kolbeinn Sigþórsson spilaði þrjátíu mínútur í sigri Íslands á Albaníu í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Kolbeinn var að vonum ánægður með að vera kominn á ról á nýjan leik en var svekktur að hafa ekki náð að setja mark sitt á leikinn. 8.6.2019 16:07
Aron Einar: Ætluðum að ná í þrjú stig sama hvernig við spiluðum Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með stigin þrjú sem Ísland sótti gegn Albaníu í undankeppni EM 2020. 8.6.2019 15:50
Barcelona með augu á tvíeyki United Barcelona fylgist náið með stöðu mála í samningsmálum Marcus Rashford og Juan Mata, en hvorugur þeirra er þó hátt á forgangslista félagsins. 8.6.2019 09:30
Kane: Verður sárt í allt sumar Harry Kane segir að það muni taka allt sumarið að jafna sig á vonbrigðunum eftir töpin tvö sem hann þurfti að þola á síðustu dögum. 8.6.2019 09:00