Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

KR áfrýjar banni Björgvins

KR hefur áfrýjað leikbanninu sem Björgvin Stefánsson var dæmdur í af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í síðustu viku.

Dramatískur sigur Evrópumeistaranna

Jill Roord var hetja Hollendinga gegn Nýja Sjálandi á HM kvenna í fótbolta þegar hún skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma.

Kol­beinn: Geð­veikt að finna mót­tökurnar og stuðninginn

Kolbeinn Sigþórsson spilaði þrjátíu mínútur í sigri Íslands á Albaníu í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Kolbeinn var að vonum ánægður með að vera kominn á ról á nýjan leik en var svekktur að hafa ekki náð að setja mark sitt á leikinn.

Barcelona með augu á tvíeyki United

Barcelona fylgist náið með stöðu mála í samningsmálum Marcus Rashford og Juan Mata, en hvorugur þeirra er þó hátt á forgangslista félagsins.

Kane: Verður sárt í allt sumar

Harry Kane segir að það muni taka allt sumarið að jafna sig á vonbrigðunum eftir töpin tvö sem hann þurfti að þola á síðustu dögum.

Sjá meira