Willian inn fyrir Neymar Willian mun taka sæti Neymar í brasilíska landsliðinu í Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta. 8.6.2019 06:00
Þróttur vann sterkan sigur á Leikni Þróttur vann mikilvægan sigur á Leikni, Grótta og Fjölnir skildu jöfn og Afturelding sigraði Magna í Inkassodeild karla í kvöld. 7.6.2019 21:19
Elín Metta valtaði yfir Fylki Valur valtaði yfir Fylki og hrifsaði toppsæti Pepsi Max deildarinnar aftur af Breiðabliki í lokaleik sjöttu umferðar. 7.6.2019 21:10
Öruggt hjá Frökkum í opnunarleiknum Heimakonur í franska landsliðinu unnu öruggan sigur á Suður-Kóreu í opnunarleik HM kvenna í fótbolta. 7.6.2019 21:05
Duffy bjargaði stigi fyrir Íra Danir þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Írum á heimavelli í undankeppni EM 2020 og eru án sigurs eftir tvo leiki. 7.6.2019 21:00
Lærisveinar Lars þurftu að sætta sig við jafntefli Norðmenn eru enn án sigurs í F-riðli undankeppni EM 2020 í fótbolta eftir jafntefli við Rúmeníu á heimavelli. 7.6.2019 20:45
Haukur kominn í sumarfrí Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre 92 eru komnir í sumarfrí eftir stórt tap fyrir Lyon-Villeurbanne í undanúrslitum frönsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. 7.6.2019 20:33
Hazard orðinn leikmaður Real Madrid Eden Hazard er orðinn leikmaður Real Madrid, spænska stórveldið tilkynnti um komu belgíska landsliðsmannsins í kvöld. 7.6.2019 20:19
ÍBV hafði betur í Kórnum ÍBV vann þægilegan sigur á HK/Víking í sjöttu umferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta. 7.6.2019 20:01
Þór sótti sigur gegn tíu Haukum Þór vann öruggan þriggja marka sigur á Haukum í Inkassodeild karla í kvöld. 7.6.2019 19:53