„Ekki kynjamismunun að minnka mörkin“ Það er ekki kynjamismunun að minnka fótboltavelli og mörk í kvennafótbolta heldur er staðreyndin sú að í kvennaboltanum eru fleiri mörk eftir langskot vegna þess að markmennirnir eru minni. Þetta segir þjálfari kvennaliðs Chelsea. 14.6.2019 17:30
„Einn efnilegasti leikmaður heims“ búinn að semja við Real Real Madrid heldur áfram að safna liði fyrir næsta tímabil og hefur fengið til sín "einn efnilegasta unga leikmann heims.“ 14.6.2019 16:45
Maradona hættur þjálfun að læknisráði Diego Maradona hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri mexíkóska liðsins Dorados de Sinaloa af heilsufarslegum ástæðum. 14.6.2019 16:00
Spieth lét kylfusveininn heyra það Jordan Spieth er í baráttunni um að sleppa í gegnum niðurskurðinn á Opna bandaríska risamótinu í golfi eftir erfiðan fyrsta hring. Hann tók reiði sína út á kylfusveininum í gær. 14.6.2019 14:30
Sarri fer ekki til Juventus fyrr en arftaki hans er fundinn Maurizio Sarri verður ekki kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Juventus þar til Chelsea er búið að finna eftirmann hans. 14.6.2019 14:00
Yfirburðasigur Japans fór langt með að senda Skota heim Skotland er í slæmum málum á HM kvenna eftir eins marks tap gegn Japan í annarri umferð riðlakeppninnar í dag. 14.6.2019 12:30
Ísland upp um fimm sæti á FIFA listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um fimm sæti á nýjum styrkleikalista alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA sem birtur var í morgun. 14.6.2019 09:19
Vill vinna titil með Argentínu áður en hann hættir Eftir fjórtán ára landsliðsferil hefur Lionel Messi, sem af mörgum er talinn besti leikmaður heims síðasta áratuginn, enn ekki unnið titil með Argentínu. 13.6.2019 22:30
Hannes meiddur og missir af leiknum við ÍBV Hannes Þór Halldórsson er meiddur og verður ekki með Val gegn ÍBV í Pepsi Max deild karla á laugardag. Þess í stað heldur hann út til Ítalíu og verður viðstaddur brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar. 13.6.2019 16:18
Bann Björgvins stendur Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest fimm leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR, fyrir ummælin sem hann lét falla í lýsingu á leik Hauka og Þróttar í Inkassodeild karla. 13.6.2019 15:15