Reynslumikið lið gegn Finnum Jón Þór Hauksson hefur gefið út byrjunarlið Íslands sem mætir Finnum í vináttuleik ytra í dag. 13.6.2019 14:29
Cloé Lacasse við það að fá íslenskan ríkisborgararétt Cloé Lacasse verður líklegast íslenskur ríkisborgari á næstu dögum en Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis leggur til tillögu um að hin kanadíska Lacasse fái íslenskan ríkisborgararétt. 13.6.2019 12:31
Fimleikafélagið: Gunnar vonast eftir að byrja að spila í júlí Gunnar Nielsen vonast eftir því að spila aftur fyrir FH í júlí eftir að hann handarbrotnaði í maí. Þetta kom fram í nýjasta þætti af Fimleikafélaginu. 12.6.2019 21:30
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12.6.2019 18:45
Mikilvægur sigur Nígeríu Nígería náði í þrjú gríðarmikilvæg stig í A-riðli á HM kvenna í fótbolta með sigri á Suður-Kóreu í dag. 12.6.2019 15:00
James orðinn leikmaður United Daniel James er formlega orðinn leikmaður Manchester United, félagið staðfesti komu James á samfélagsmiðlum sínum í dag. 12.6.2019 14:27
Óttast að leikmenn misnoti breytingar á reglum um hendi Breytingarnar á fótboltareglunum sem komnar eru í notkun hér á Íslandi og á HM kvenna vekja áhyggjur um að leikmenn muni vísvitandi skjóta boltanum í hendur andstæðinganna til þess að fá vítaspyrnur. 12.6.2019 14:00
Birkir: Örugglega fínn tímapunktur að fá þetta bann Birkir Bjarnason verður í banni í næsta leik Íslands í undankeppni EM 2020 eftir að hann fékk gult spjald í 2-1 sigrinum á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld. 11.6.2019 22:08
Fer með sex stig til Ítalíu og tekur við brúðkaupsundirbúningnum Gylfi Þór Sigurðsson átti tvo frábæra leiki fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta á síðustu dögum. Á meðan hann var að skila landsliðinu sex mikilvægum stigum sá unnusta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, um undirbúning fyrir brúðkaup þeirra á Ítalíu. 11.6.2019 21:58
Gylfi: Þægilegt að spila með geggjuðum Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson átti mjög góðan leik fyrir íslenska landsliðið sem vann Tyrkland 2-1 á Laugardalsvelli í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson hrósaði framherjanum mikið fyrir frammistöðu sína. 11.6.2019 21:47