„Versta ákvörðun sem Lakers hafa tekið“ LaVar Ball er ekki par sáttur með þá ákvörðun Los Angeles Lakers að skipta syni sínum, Lonzo Ball, til New Orleans Pelicans. 16.6.2019 23:30
Pepsi Max Mörkin: „Sorglegt að sjá hvað FH lagðist djúpt“ FH og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrika í Pepsi Max deildinni á föstudag. Atli Viðar Björnsson greindi leik FH í Pepsi Max Mörkunum í gærkvöld. 16.6.2019 22:30
Gestaliðið nældi í jafntefli gegn Paragvæ Paragvæ og Katar skildu jöfn í fyrsta leik sínum í Suður-Ameríkukeppninni í fótbolta í kvöld. 16.6.2019 21:00
Tryggvi: „Þetta opnar aðrar dyr“ Valencia hefur rift samningi sínum við Tryggva Snæ Hlinason. Tryggvi er bjartsýnn á framhaldið og á ekki von á því að snúa heim í Domino's deildina. 16.6.2019 20:51
Juventus hefur áhuga á Trippier Juventus hefur augastað á Kieran Trippier hjá Tottenham fari svo að Joao Cancelo gangi til liðs við Manchester City. 16.6.2019 20:30
Pepsi Max Mörkin: Brynjólfur heppinn að hanga inn á Brynjólfur Darri Willumsson var heppinn að hanga inni á vellinum þegar Breiðablik og Fylkir áttust við í Pepsi Max deildinni á föstudaginn. 16.6.2019 20:00
Myndasyrpa frá stórsigri Íslands Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag. 16.6.2019 19:30
Erlingur með Holland á EM í fyrsta skipti í sögunni Erlingur Richardsson stýrði Hollandi inn á EM í handbolta í fyrsta skipti í sögunni í dag. 16.6.2019 18:33
Naumt tap í fyrsta úrslitaleiknum hjá Martin Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín töpuðu fyrir Bayern München í fyrsta leik úrslitarimmunnar um þýska meistaratitilinn í körfubolta í kvöld. 16.6.2019 18:08
Heimsmeistararnir auðveldlega í 16-liða úrslitin Bandaríkin fóru auðveldlega inn í 16-liða úrslit HM kvenna með 3-0 sigri á Síle í dag. 16.6.2019 17:30