KR-ingar gefa út stuðningsmannalag fyrir úrslitin Kvennalið KR í fótbolta hefur gefið út nýtt stuðningsmannalag í tilefni þess að KR spilar til úrslita í Mjólkurbikar kvenna á morgun. 16.8.2019 10:45
Fyrsti bikarmeistaratitill Selfoss í húfi: „Reynum að halda okkur á jörðinni“ Selfoss spilar til bikarúrslita í þriðja sinn á laugardag þegar liðið mætir KR í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli. 15.8.2019 16:15
Það fyrsta sem Ragna Lóa sagði í vetur var við værum að fara í bikarúrslitin KR getur orðið bikarmeistari í fyrsta sinn í ellefu ár þegar liðið mætir Selfossi í úrslitum Mjólkurbikars kvenna á Laugardalsvelli á laugardag. 15.8.2019 13:45
Gary Neville hefur engan áhuga á að gerast þjálfari á ný Fyrrum Manchester United maðurinn Gary Neville hefur engan áhuga á því að klæðast þjálfaragallanum á ný. Hann reyndi fyrir sér sem þjálfari Valencia en lifði ekki lengi. 14.8.2019 23:30
Rúnar: Höfum líka farið erfiða leið og unnið bikarinn KR getur komist í bikarúrslitaleikinn í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2015 með sigri á FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 14.8.2019 16:15
United mun ekki selja Pogba í sumar Paul Pogba fer ekki frá Manchester United í sumar því félagið mun ekki hlusta á nein tilboð í miðjumanninn, sama hversu góð. Þessu heldur breska blaðið Telegraph fram. 14.8.2019 16:00
Óli Kristjáns: Eigum harma að hefna FH freistar þess að komast í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í annað sinn á þremur árum þegar liðið tekur á móti KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. 14.8.2019 14:15
Breiðablik í 32-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir öruggan sigur Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan sigur á Sarajevo í dag. 13.8.2019 16:49
Pavel: Var orðinn of rólegur og sáttur í KR Pavel Ermolinskij gekk í dag til liðs við Val frá Íslandsmeisturum KR. Hann segist hafa verið orðinn of sáttur í KR og vonast til þess að koma með hugarfarsbreytingu inn á Hlíðarenda. 13.8.2019 14:15
Pepsi Max mörkin: „Youtube móment þegar menn mokuðu vatninu af vellinum“ Aðstæður til knattspyrnuiðkunnar voru ekki upp á það besta þegar KA tók á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla um helgina. 13.8.2019 14:00