Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Valur reynir við fleiri KR-inga

Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag.

Klopp: Þurfum að halda græðginni áfram

Liverpool hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni af krafti þegar deildin fór í gang um helgina. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að leikmenn sínir haldi áfram að vera gráðugir.

Lærisveinar Heimis í annað sætið

Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB frá Þórshöfn tóku annað sæti færeysku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á TB í dag.

Stefan Ljubicic til Grindavíkur

Grindavík hefur fengið sóknarmanninn Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig fyrir lokasprettinn í Pepsi Max deild karla.

Sjá meira