Valur reynir við fleiri KR-inga Valsmenn hafa boðið bæði Jóni Arnóri Stefánssyni og Helga Má Magnússyni að leika með liðinu í Domino's deild karla næsta vetur. Þetta segir Fréttablaðið í dag. 13.8.2019 13:45
Pepsi Max mörkin um Óttar: Loksins komin alvöru nía Óttar Magnús Karlsson er kominn aftur heim í Víking og hann skoraði tvö mörk í sigri Víkings á ÍBV í Pepsi Max deildinni um helgina. 13.8.2019 13:00
Pepsi Max mörkin: „Óíþróttamannslegt hjá Castillion“ Geoffrey Castillion gerði sig sekan um óíþróttamannslegt athæfi að mati sérfræðinga Pepsi Max markanna þegar hann nældi sér viljandi í gult spjald í leik Fylkis og Grindavíkur. 13.8.2019 10:30
Pepsi Max mörkin: Þegar Óli virðist hafa fundið lykilinn breytir hann öllu og maður skilur ekkert FH stillti upp sínu besta miðvarðarpari á sunnudaginn að mati sérfræðinga Pepsi Max markanna á Stöð 2 Sport en óvíst sé hvort þjálfarateymi FH hafi áttað sig á því. 13.8.2019 09:30
Klopp: Þurfum að halda græðginni áfram Liverpool hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni af krafti þegar deildin fór í gang um helgina. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að leikmenn sínir haldi áfram að vera gráðugir. 13.8.2019 07:00
Leikmenn Real biðja Neymar um að koma til Madrid Leikmenn Real Madrid keppast við að reyna að sannfæra Neymar um að færa sig um set til Spánar. Neymar hefur verið ítrekað orðaður í burtu frá Paris Saint-Germain í sumar. 12.8.2019 20:00
FH stöðvaði sigurgöngu ÍR í bikarnum FH er bikarmeistari í frjálsum íþróttum eftir nokkuð öruggan sigur á 53. bikarmóti FRÍ í Kaplakrika í dag. 27.7.2019 17:15
Lærisveinar Heimis í annað sætið Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB frá Þórshöfn tóku annað sæti færeysku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á TB í dag. 27.7.2019 16:05
Kolbeinn í byrjaði í sigri AIK Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði AIK sem vann 2-0 sigur gegn Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 27.7.2019 15:59
Stefan Ljubicic til Grindavíkur Grindavík hefur fengið sóknarmanninn Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig fyrir lokasprettinn í Pepsi Max deild karla. 27.7.2019 15:38