Haukur byrjaði á sigri í Rússlandi Haukur Helgi Pálsson og félagar í rússneska körfuboltaliðinu UNICS Kazan unnu fyrsta leik sinn í deildinni gegn Astana í dag. 6.10.2019 16:59
Mount: Átti ekki von á að byrja svona vel Ungstirnið Mason Mount átti ekki von á því að ferill hans í ensku úrvalsdeildinni myndu fara eins vel af stað og hann hefur gert. 6.10.2019 16:30
Atletico missteig sig gegn Valladolid Atletico Madrid slapp með skrekkinn gegn Valladolid á útivelli í La Liga deildinni í dag, en missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. 6.10.2019 16:05
Þrettán mörk Bjarka dugðu ekki til Bjarki Már Elísson skoraði og skoraði fyrir Lemgo en það dugði ekki til þegar liðið mætti Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. 6.10.2019 15:50
Rostov vann Íslendingaslaginn Rostov fór illa með CSKA Moskvu í slag Íslendingaliða í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 6.10.2019 15:40
Svekktur út í HSÍ Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH í handbolta, er svekktur út í HSÍ fyrir lítinn liðleika vegna þátttöku FH í EHF bikarnum. 5.10.2019 09:30
Ter Stegen mun spila með Þjóðverjum í landsleikjaglugganum Joachim Löw segir að Marc-Andre ter Stegen muni fá að spila í komandi landsleikjaglugga en Manuel Neuer sé ennþá aðalmarkvörður þýska landsliðsins. 5.10.2019 09:00
McGregor kærður fyrir líkamsárás Conor McGregor hefur verið kærður fyrir líkamsárás eftir að hafa kýlt mann á bar í apríl. 4.10.2019 22:45
Aron Einar fór sárþjáður af velli en er ekki brotinn Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli í leik Al Arabi í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 4.10.2019 21:21
Skellur gegn Frökkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir því franska í vináttuleik ytra í kvöld. 4.10.2019 21:07