Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Unnur Tara: Allt þetta mál er fáránlegt

Furðuleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Vals í Dominos deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Leikmaður KR sem einnig er læknir fékk tæknivíti fyrir að vilja aðstoða liðsfélaga sem meiddist.

Bjarki Már skoraði níu í tapi

Þrátt fyrir stórleik þá náði Bjarki Már Elísson ekki að vera markahæstur í liði Lemgo sem tapaði fyrir Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sanchez frá í þrjá mánuði

Alexis Sanchez, framherji Inter Milan, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna meiðsla. Hann gekkst undir aðgerð á vinstri ökkla.

Lára Kristín í KR

Lára Kristín Pedersen hefur samið við KR og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar.

Ætlar beint upp með Grindavík

Sigurbjörn Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari Grindavíkur, segir það spennadi en krefjandi verkefni að komast aftur upp í deild þeirra bestu.

Stórsigur Wolfsburg í Meistaradeildinni

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru svo gott sem komnar í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Twente.

Sjá meira