Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Lukaku sendur heim vegna meiðsla

Belginn Romelu Lukaku hefur verið sendur heim snemma úr landsliðsverkefni vegna meiðsla. Óvíst er að hann nái sér heilum fyrir næsta leik Manchester United.

Þór/KA skoraði sex mörk á hálftíma

Þór/KA valtaði yfir Selfoss 6-0 er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Öll sex mörk leiksins komu á hálftíma kafla í fyrri hálfleik.

Frábær uppskera á Special Olympics

Lokahátíð Special Olympics fór fram í gær í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ísland átti 38 fulltrúa á leikunum sem stóðu sig með miklum sóma.

ÍA í úrslit Lengjubikarsins

ÍA er komið í úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir öruggan sigur á KA á Akranesi í kvöld.

Bjarki Már með átta mörk í tapi

Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem tapaði fyrir Göppingen með fjórum mörkum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Sjá meira