Blikar höfðu betur gegn ÍBV Breiðablik vann öruggan sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag. 23.3.2019 17:47
Lukaku sendur heim vegna meiðsla Belginn Romelu Lukaku hefur verið sendur heim snemma úr landsliðsverkefni vegna meiðsla. Óvíst er að hann nái sér heilum fyrir næsta leik Manchester United. 23.3.2019 17:39
Þór/KA skoraði sex mörk á hálftíma Þór/KA valtaði yfir Selfoss 6-0 er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Öll sex mörk leiksins komu á hálftíma kafla í fyrri hálfleik. 23.3.2019 17:04
Biles hættir eftir Tókýó 2020 Simone Biles ætlar að hætta keppni í fimleikum eftir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020. 22.3.2019 07:00
United ætlar að borga hluta miðaverðs stuðningsmanna á Nou Camp Manchester United ætlar að greiða hluta miðaverðs stuðningsmanna á leik liðsins við Barcelona á Nývangi í Meistaradeild Evrópu. 22.3.2019 06:00
Hollendingar byrjuðu undankeppnina af krafti Belgar byrjuðu undankeppni EM 2020 á sigri á Rússum. Króatar höfðu betur gegn Aserum og Hollendingar rúlluðu yfir Hvít-Rússa. 21.3.2019 21:45
Frábær uppskera á Special Olympics Lokahátíð Special Olympics fór fram í gær í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Ísland átti 38 fulltrúa á leikunum sem stóðu sig með miklum sóma. 21.3.2019 20:30
ÍA í úrslit Lengjubikarsins ÍA er komið í úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir öruggan sigur á KA á Akranesi í kvöld. 21.3.2019 19:52
Bjarki Már með átta mörk í tapi Bjarki Már Elísson átti stórleik fyrir Füchse Berlin sem tapaði fyrir Göppingen með fjórum mörkum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.3.2019 19:40
Aron Einar: Líður vel og klár í slaginn Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, er tilbúinn í slaginn gegn Andorra á morgun. 21.3.2019 19:29