Hamrén: Ætti að banna gervigras í undankeppnum EM og HM Erik Hamrén er ekki sáttur við að leikur Andorra og Íslands í undankeppni EM 2020 fari fram á gervigrasi. 21.3.2019 19:04
Rashford sendur heim vegna meiðsla Marcus Rashford varð í dag sjötti maðurninn til þess að draga sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 21.3.2019 17:57
Ronaldo sektaður fyrir fagnið Cristiano Ronaldo fékk ekki bann fyrir fagn sitt gegn Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu á dögunum en þarf að greiða sekt. 21.3.2019 17:16
Skotar niðurlægðir í Kasakstan Skotland byrjaði undankeppni EM 2020 eins illa og þeir gátu hugsað sér, með 3-0 tapi fyrir Kasakstan ytra. 21.3.2019 17:07
Safna fyrir lögfræðikostnaði fyrir handtekna stuðningsmenn Stuðningsmannafélag Newcastle hefur sett af stað netsöfnun til þess að borga lögfræðikostnað stuðningsmanna sem voru handteknir á leik Bournemouth og Newcastle. 21.3.2019 07:00
„Enginn talar um Sterling eins og hann á skilið“ Paul Pogba hefur tekið upp hanskann fyrir Raheem Sterling og segir hann ekki fá sanngjarna umfjöllun í fjölmiðlum. 21.3.2019 06:00
Sagðist neyðast til að hætta í fótbolta eftir dóm um kynþáttaníð Fyrrum leikmaður Sheffield United segist hafa neyðst til þess að hætta í fótbolta eftir að hún fór í bann fyrir kynþáttaníð. 20.3.2019 23:30
Geðhjálp gagnrýnir KSÍ Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20.3.2019 22:38
Pogba: Real er draumur allra fótboltamanna Paul Pogba segir Real Madrid vera draumafélag allra leikmanna. Hann sé þó ánægður hjá Manchester Untied. 20.3.2019 22:30
Sigurmark Wales í uppbótartíma Ben Woodburn tryggði Wales sigur í uppbótartíma gegn Trínidad og Tóbagó og Þýskaland gerði jafntefli við Serba í vináttuleikjum í kvöld. 20.3.2019 21:48