Fyrsti sigurinn á PGA á ferlinum Pan Chent-tsung, eða C.T. Pan eins og hann er betur þekktur, vann sitt fyrsta mót á PGA mótaröðinni í kvöld þegar hann fagnaði sigri á RBC Heritage mótinu. 21.4.2019 22:04
Vandræðalegt að horfa á United Manchester United var niðurlægt af Everton á Goodison Park í dag þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Everton vann 4-0 sigur. 21.4.2019 21:30
Mbappe með þrennu er PSG fagnaði titlinum PSG fagnaði franska meistaratitlinum með stæl þegar liðið lagði Mónakó að velli á heimavelli sínum í París í kvöld. 21.4.2019 20:59
Boston fyrsta liðið í undanúrslit Austurdeildar Boston Celtics varð fyrsta liðið til þess að tryggja sig áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar þegar liðið lagði Indiana Pacers í fjórða sinn. 21.4.2019 19:57
Haukur og félagar lögðu toppliðið Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre gerðu sér góða ferð til Lyon og unnu toppliðið Lyon-Villeurbanne með tuttugu og tveimur stigum í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 21.4.2019 19:29
PAOK grískur meistari Gríska liðið PAOK, með Sverri Inga Ingason innanborðs, varð í dag grískur meistari með sigri á Levadiakos. 21.4.2019 18:46
„Þetta var dýfa upp á 9,9 í einkunn ekki satt?“ Vítaspyrnan sem Mohamed Salah fékk í leik Cardiff og Liverpool í dag þótti nokkuð ódýr og hrósaði knattspyrnustjóri Cardiff, Neil Warnock, Salah fyrir frábæra dýfu. 21.4.2019 18:30
Lyon og Barcelona skrefi nær úrslitaleiknum Evrópumeistarar Lyon unnu eins marks sigur á Chelsea í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvennaknattspyrnu í dag. 21.4.2019 18:00
Viðar Örn skoraði í sigri Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í sigri Hammarby á Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.4.2019 17:25
Benteke fann skotskóna á ný í sigri Palace Arsenal varð af mikilvægum stigum í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar Crystal Palace sótti sigur á Emirates völlinn. 21.4.2019 17:00