Liverpool aftur á toppinn Liverpool fór aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með tveggja marka sigri á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff. 21.4.2019 16:45
Sjáðu þrennu Perez og fyrsta deildarmark Foden Phil Foden tryggði Manchester City toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Ayoze Perez gerði þrennu fyrir Newcastle. 21.4.2019 08:00
Vilja launahækkanir til að fyrirbyggja tekjutap ef United kemst ekki í Meistaradeild Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Paul Pogba og David de Gea hjá Manchester United. Þeir félagar ætla að nýta sér óvissuna í kringum það hvort United komist í Meistaradeildina til þess að tryggja sér launahækkun. 21.4.2019 06:00
Klopp er að falla á tíma að ná fyrsta markmiðinu sem hann setti hjá Liverpool Liverpool þarf að vinna titil í vor til þess að ná markmiðinu sem Jurgen Klopp setti sér árið 2015. 20.4.2019 23:00
Ronaldo fyrstur til að verða meistari á Ítalíu, Spáni og Englandi Cristiano Ronaldo varð í dag fyrsti leikmaðurinn til þess að vinna meistaratitla í fótbolta á Englandi, Spáni og Ítalíu þegar Juventus tryggði sér Ítalíumeistaratitilinn. 20.4.2019 23:00
Johnson tók forystuna fyrir lokahringinn Dustin Johnson leiðir RBC Heritage mótið, sem er hluti af PGA mótaröðinni, með einu höggi fyrir lokahringinn. 20.4.2019 22:24
HK kærði úrskurð mótanefndar │Umspilinu frestað Umspilinu um sæti í Olísdeild karla í handbolta hefur verið frestað þar til dómstóll HSÍ hefur dæmt í máli HK og Þróttar. HSÍ tilkynnit þetta í kvöld. 20.4.2019 22:06
Alba tryggði Barcelona sigur Barcelona hélt áfram för sinni að öðrum Spánarmeistaratitilinum í röð með eins marks sigri á Real Sociad í kvöld. 20.4.2019 20:45
Jafnt í stórleiknum Inter og Roma gerðu jafntefli í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. 20.4.2019 20:34
Rekinn eftir tap fyrir liðsfélögum Alfreðs Félagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg sáu til þess að Markus Weinzierl var látinn taka pokann sinn hjá Stuttgart. 20.4.2019 20:29