Luiz: Burnley spilaði ekki fótbolta David Luiz var ekki sáttur við fótboltann sem lið Burnley spilaði í gærkvöld. Chelsea og Burnley gerðu 2-2 jafntefli á Stamford Bridge. 23.4.2019 09:00
Hudson-Odoi sleit hásin og missir af síðustu leikjum Chelsea Chelsea verður án krafta Callum Hudson-Odoi það sem eftir er af tímabilinu en hann sleit hásin í gærkvöld. 23.4.2019 08:30
Alfreð missir af landsleikjunum mikilvægu í júní Alfreð Finnbogason verður ekki með í landsleikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 í júní. 23.4.2019 08:19
Bucks með sópinn á lofti Milwaukee Bucks sópaði Detroit Pistons í sumarfrí í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah hélt sér á lífi í einvíginu við Houston Rockets. 23.4.2019 07:30
Dinkins: Ég er leiðtoginn í þessu liði og læt þetta ekki koma fyrir aftur Keflavík tapaði fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild kvenna fyrir Val í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Brittanny Dinkins sagðist taka ábyrgð á því hversu flatar Keflvíkingar voru í upphafi. 22.4.2019 21:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 75-63│Valskonur tóku forystuna Valur er komið með yfirhöndina í úrslitaeinvígi Domino's deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á Keflavík í fyrsta leik liðanna í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld. 22.4.2019 21:15
Sjáðu markið og stoðsendinguna hjá Gylfa gegn United Gylfi Þór Sigurðsson skoraði þrettánda úrvalsdeildarmark sitt á tímabilinu í stórsigri Everton á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 22.4.2019 08:00
„Benzema er besta nía í heimi“ Zinedine Zidane sagði Karim Benzema vera bestu níu í heimi eftir að franski framherjinn skoraði þrennu í sigri Real Madrid á Athletic Bilbao í gær. 22.4.2019 06:00
Matic: Tapið er mér að kenna Nemanja Matic gagnrýndi leiðtogaleysi í liði Manchester United en sagði að ef tapið fyrir Everton í dag væri einhverjum að kenna þá væri það honum að kenna. 21.4.2019 23:30
De Bruyne missir líklega af grannaslagnum Pep Guardiola óttast að Kevin de Bruyne verði ekki tilbúinn til þess að mæta Manchester United í vikunni en hann fór meiddur af velli í sigri Manchester City á Tottenham í gær. 21.4.2019 22:45