Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Luiz: Burnley spilaði ekki fótbolta

David Luiz var ekki sáttur við fótboltann sem lið Burnley spilaði í gærkvöld. Chelsea og Burnley gerðu 2-2 jafntefli á Stamford Bridge.

Bucks með sópinn á lofti

Milwaukee Bucks sópaði Detroit Pistons í sumarfrí í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah hélt sér á lífi í einvíginu við Houston Rockets.

„Benzema er besta nía í heimi“

Zinedine Zidane sagði Karim Benzema vera bestu níu í heimi eftir að franski framherjinn skoraði þrennu í sigri Real Madrid á Athletic Bilbao í gær.

Matic: Tapið er mér að kenna

Nemanja Matic gagnrýndi leiðtogaleysi í liði Manchester United en sagði að ef tapið fyrir Everton í dag væri einhverjum að kenna þá væri það honum að kenna.

De Bruyne missir líklega af grannaslagnum

Pep Guardiola óttast að Kevin de Bruyne verði ekki tilbúinn til þess að mæta Manchester United í vikunni en hann fór meiddur af velli í sigri Manchester City á Tottenham í gær.

Sjá meira