Haukar sigurstranglegri í úrslitunum: „Titlar vinnast á vörn og markvörslu“ Úrslitaeinvígi Hauka og Selfoss um Íslandsmeistsratitilinn hefst á morgun, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Gunnar Berg Viktorsson einn af sérfræðingum Seinni Bylgjunnar segir Hauka sigurstranglegri í baráttunni um titilinn sem þeir unnu síðast 2016. 13.5.2019 19:56
Segja Fletcher líklegastan sem yfirmann knattspyrnumála hjá United Darren Fletcher er líklegastur til þess að taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. 13.5.2019 18:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Fylkir 1-1 | Valdimar tryggði Fylki stig í uppbótartíma KR og Fylkir skildu jöfn 1-1 á Meistaravöllum í kvöld í þriðju umferð Pepsi Max deildar karla. Valdimar Þór Ingimundarson tryggði Fylki stig með marki í uppbótartíma. 12.5.2019 22:15
Ólafur Ingi: Skil ekki að KSÍ setji þennan mann á þennan leik Ólafur Ingi Skúlason var ekki sáttur með dómgæsluna í leik KR og Fylkis í Pepsi Max deild karla í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en vítaspyrna fór forgörðum hjá KR. 12.5.2019 21:53
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 1-1 | Jafntefli í Laugardalnum Víkingur og FH skildu jöfn 1-1 á Eimskipsvellinum í Laugardal í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. 6.5.2019 22:00
Sölvi: „Finnst við hafa verið rændir marki“ Víkingur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, skoraði mark sem var dæmt af og hann sagði Víkinga hafa verið rænda marki. 6.5.2019 21:25
Sara Björk Þýskalandsmeistari í þriðja sinn Sara Björk Gunnarsdóttir varð þýskur meistari í fótbolta þriðja árið í röð þegar Wolfsburg vann Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 5.5.2019 16:36
Víkingur Ólafsvík vann nýliðana Víkingur Ólafsvík, Keflavík, Fjölnir og Njarðvík byrjuðu tímabilið í Inkassodeildinni á sigri en deildin fór af stað um helgina. 5.5.2019 16:22
Arnór Þór markahæstur í spennusigri Arnór Þór Gunnarsson átti frábæran leik í liði Bergischer sem vann Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen valtaði yfir Bietigheim. 5.5.2019 15:54