Ástrós Ýr Eggertsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Arnór Ingvi lagði upp í sigri

Arnór Ingvi Truastason lagði upp fyrra mark Malmö í 2-1 útisigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti

Manchester United mun ekki vera á meðal þátttakanda í Meistardeild Evrópu á næsta tímabili eftir jafntefli við Huddersfield í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Chelsea tók þriðja sætið

Chelsea fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með öruggum 3-0 sigri á Watford á heimavelli sínum í Lundúnum í dag.

Derby tryggði sig í umspilið

Derby County tryggði sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með dramatískum sigri á West Bromwich Albion á lokadegi ensku Championship deildarinnar.

Sögulegt fall elsta félags heims

Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town.

Sjá meira