Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5.5.2019 15:45
Arnór Ingvi lagði upp í sigri Arnór Ingvi Truastason lagði upp fyrra mark Malmö í 2-1 útisigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 5.5.2019 15:10
United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti Manchester United mun ekki vera á meðal þátttakanda í Meistardeild Evrópu á næsta tímabili eftir jafntefli við Huddersfield í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 5.5.2019 15:00
Chelsea tók þriðja sætið Chelsea fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með öruggum 3-0 sigri á Watford á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. 5.5.2019 14:45
Derby tryggði sig í umspilið Derby County tryggði sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með dramatískum sigri á West Bromwich Albion á lokadegi ensku Championship deildarinnar. 5.5.2019 13:37
Ribery yfirgefur Bayern í sumar Franck Ribery mun yfirgefa Bayern München í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. 5.5.2019 13:00
Cahill: „Erfitt að bera virðingu fyrir Sarri“ Gary Cahill er óánægður með hvernig Maurizio Sarri stjórnar liði sínu hjá Chelsea og segir það erfitt að bera virðingu fyrir ítalska stjóranum. 5.5.2019 12:00
Firmino ekki með gegn Barcelona │Óvíst með Salah Roberto Firmino verður ekki með í seinni leik Liverpool og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Óvíst er með þátttöku Mohamed Salah í leiknum. 5.5.2019 11:30
Solskjær: Ekki raunhæft að berjast um titil næsta vetur Ole Gunnar Solskjær segir það ekki raunhæft að Manchester United geti barist um titla á næsta tímabili. Mikilvægt sé að félagið nái að halda sér á meðal sex efstu. 5.5.2019 10:30
Sögulegt fall elsta félags heims Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town. 5.5.2019 10:00