Skjern skrefi nær bronsinu Íslendingalið Skjern tók fyrsta skrefið í átt að bronsverðlaunum í dönsku úrvalsdeildinni með sigri á Bjerringbro-Silkeborg í dag. 2.6.2019 13:43
„Messi á að vinna Ballon d'Or en ég þigg hann alveg“ Lionel Messi ætti að fá Gullboltann Ballon d'Or, verðlaunin fyrir besta knattspyrnumanns heims, þetta árið að mati Virgil van Dijk, en hann tæki þó alveg við þeim sjálfur. 2.6.2019 13:00
Upphafið að nýrri valdatíð Liverpool? Liverpool varð Evrópumeistari í sjötta sinn í sögu félagsins í gærkvöld þegar lærisveinar Jurgen Klopp höfðu betur gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd. 2.6.2019 12:15
Mourinho eða Wenger til Newcastle ef klúbburinn verður seldur Rafael Benitez mun líklega þurfa að leita sér að nýrri vinnu ef Sheikh Khaled bin Zayed Al Nahyan kaupir Newcastle. 2.6.2019 11:45
Ein litlausasta frammistaða Liverpool en hverjum er ekki sama? Liverpool spilaði einn litlausasta leik sinn á öllu tímabilinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Tottenham, en hverjum er ekki sama? Svo byrar Mark Lawrenson, fyrrum Evrópumeistari með Liverpool, pistil sinn á BBC. 2.6.2019 11:15
United þarf að borga Lukaku fyrir að fara til Inter Manchester United mun þurfa að borga Romelu Lukaku fyrir það að framherjinn fari til Inter Milan. 2.6.2019 10:45
Pochettino sér ekki eftir því að byrja með Harry Kane Mauricio Pochettino sér ekki eftir því að hafa sett Harry Kane í byrjunarliðið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir að framherjinn hafi ekki spilað í nærri tvo mánuði. 2.6.2019 10:15
Neymar sakaður um nauðgun Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið sakaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í París. Neymar er á mála hjá franska liðinu Paris Saint-Germain. 2.6.2019 09:15
Ægir og félagar unnu nauðsynlegan sigur Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í argentínska félaginu Regatas héldu sér á lífi í baráttunni um argentínska meistaratitilinn í körfubolta í nótt. 2.6.2019 08:53
Gengu af velli og neituðu að spila eftir rifrildi um VAR Úrslitaleikur afrísku Meistaradeildarinnar var flautaður af eftir rifrildi yfir myndbandsdómgæslu. 1.6.2019 19:30