Oddur markahæstur í sigri Balingen Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem styrkti stöðu sína á toppi þýsku B-deildarinnar í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. 1.6.2019 17:55
Vardar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu gegn Barcelona Vardar mætir Veszprem í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir hreint ótrúlega endurkomu í undanúrslitunum gegn Barcelona. 1.6.2019 17:45
Tap gegn Kýpur í síðasta leik Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði öllum leikjum sínum á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi eftir tap í síðasta leiknum á móti Kýpur. 1.6.2019 16:18
Óttar tryggði Mjällby sigur Óttar Magnús Karlsson skoraði sigurmark Mjällby gegn Jönköpings í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.6.2019 16:08
KR og HK/Víkingur í 8-liða úrslit KR er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík. HK/Víkingur vann þægilegan sigur á Aftureldingu. 1.6.2019 16:03
Fjölnir fór á toppinn Fjölnir tyllti sér á topp Inkassodeildar karla með naumum eins marks sigri á Njarðvík í dag. 1.6.2019 15:53
Selfoss áfram eftir framlengingu Selfoss tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir framlengingu gegn Stjörnunni í Garðabæ. 1.6.2019 15:32
Veszprem spilar til úrslita Veszprem spilar til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handbolta eftir sigur á Kielce í undanúrslitunum í dag. 1.6.2019 14:58
Ræddi við Kane í gær og telur hann byrja á bekknum Glenn Hoddle, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, telur að Harry Kane muni byrja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á bekknum eftir að hafa rætt við framherjann í gær. 1.6.2019 14:30
Lloris: „Ég stóð af mér storminn“ Hugo Lloris mun leiða lið Tottenham út á Wanda Metropolitano völlinn í Madríd í kvöld og inn í fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu félagsins. 1.6.2019 13:00