Sylvía Hall

Nýjustu greinar eftir höfund

Telur Trump ekki hafa vitað af handtöku Assange

Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segist ekki halda að forsetinn hafi vitað að Julian Assange, stofnandi Wikileaks, yrði handtekinn af bresku lögreglunni.

Fjallið játar að hafa notað stera

Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, játaði í viðtali við ESPN í þættinum E:60 að hann hafi notað stera.

Sjá meira