Biður farþega um að sýna biðlund vegna flugtafa Ásdís Ýr Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir allt kapp vera lagt á það að koma farþegum á áfangastaði og reyna leysa úr þeirri stöðu sem uppi er eftir að tugum flugferða var frestað vegna veðurs. 13.4.2019 16:51
Þrír alvarlega slasaðir eftir að kappakstursbíll keyrði inn í áhorfendahóp Áhorfendur á kappaksturkeppni slösuðust þegar bíll keyrði inn í áhorfendahópinn í Svíþjóð í dag. 13.4.2019 16:03
Björgunarsveitir kallaðar út vegna fastra húsbíla Björgunarsveitin Kyndill var kölluð út um klukkan hálf ellefu í kvöld. 1.4.2019 23:33
Hatari með síðasta aprílgabb dagsins? Hljómsveitin Hatari, fulltrúi Íslands í Eurovision í ár, tilkynnir á síðunni Icelandic Music News að þeir ætli ekki að taka þátt í keppninni í ár. Athygli vekur að tilkynningin kemur 1. apríl. 1.4.2019 22:08
Örvæntingarfullar flugfreyjur fá ekki undanþágu frá Vinnumálastofnun Þeir einstaklingar sem störfuðu sem flugfreyjur eða þjónar hjá WOW air samhliða námi horfa fram á þrönga stöðu í kjölfar gjaldþrots félagsins. 1.4.2019 18:15
Villi Vill með stórleik í nýju myndbandi Krabba Mane Lögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson er á meðal þeirra sem birtast í nýju myndbandi rapparans Krabba Mane. 1.4.2019 17:33
Áttburarnir orðnir tíu ára Nadya Suleman varð heimsfræg fyrir tíu árum síðan þegar hún eignaðist áttbura eftir glasafrjóvgun. 31.3.2019 15:03
Staða ferðaþjónustunnar þröng fyrir gjaldþrot WOW air Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það nauðsynlegt að tryggja meira flugframboð til þess að fylla upp í það skarð sem WOW air skildi eftir. 31.3.2019 14:27
Flugfreyjufélag Íslands og ASÍ bjóða starfsmönnum upp á lágmarksaðstoð Alþýðusamband Íslands og Flugfreyjufélag Íslands hafa ákveðið að tryggja fé þannig að flugfreyjur og þjónar WOW air fái lágmarksaðstoð í gegnum Flugfreyjufélg Íslands. 31.3.2019 14:16