Slys við Geysi: Skjót viðbrögð fyrrverandi sjúkraflutningamanns 10. ágúst 2010 11:55 Skjót viðbrögð fyrrverandi sjúkraflutningamanns urðu til þess að tveggja ára stúlka, sem brenndist alvarlega við Geysi í gær, fékk rétta aðhlynningu strax eftir slysið. Hún liggur nú á gjörgæsludeild Landsspítalans. Ríkið á svæðið þar sem slysið varð, en það er ekki á ábyrgð neins ráðuneytis eða stofnunar. Stúlkan var á göngustíg með spænskum foreldrum sínum, þegar hún féll fram yfir sig út af stígnum og ofan í frárennslið frá hvernum Strokki. Foreldrarnir, ferðamenn á svæðinu og starfsfólk á Geysi brugðust skjótt við, fluttu hana inn í starfsmannahús og hringdu í næsta lækni, sem er í Laugarási. Þá var kallað eftir sjúkarabíl frá Selfossi. Sjúkraflutningamennirnir mundu þá að fyrrverandi starfsfélagi þeirra bjó skammt frá Geysi, og svo vel vildil til að hanhn var heima og gat farið strax á vettvang. Læknirinn kom skömmu síðar og þyrla Landhelgisgæslunnar var sett í viðbragðsstöðu til að fljúga á móti sjúkrabílnum, ef á þyrfti að halda. Stúlkan var þegar lögð inn á Slysadeild Landsspítalans og flutt þaðan á gjörgæsluldeild, þar sem hún er enn. Ekki fengust nánari fréttir af líðan hennar nú fyrir hádegið, en hún hlaut annars stigs bruna á höndum, andliti og brjósti. Ríkið keypti á sínum tíma spildu á hverasvæðinu, þar sem slysið varð, en samkvæmt athugun Fréttastofu í morgun telur ekkert ráðuneyti eða stofnun svæðið á sinni ábyrgð og í raun virðist því engin opinber aðili hafa umsjón með svæðinu. Þá er engin neyðaráætlun til, sem sett yrði í gang við svona slys. Merkingar og leiðbeinandi snúrur eru að ganga úr sér og vantar orðið sumstaðar. Hinsvegar er Umhverfisstofnun þessa dagana, að frumkvæði sveitarfélagsins Bláskógabyggðar, að móta hugmyndir að öryggismálum á svæðinu, en án þess að svæðið sé á forræði stofnunarinnar og án beinnar fjárveitingar til verksins. Tengdar fréttir Tveggja ára telpa féll í hver Tveggja ára telpa brenndist illa þegar að hún féll ofan í heitan hver við Strokk sem er á svæði Geysis í Haukadal síðdegis í dag. 9. ágúst 2010 20:24 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Skjót viðbrögð fyrrverandi sjúkraflutningamanns urðu til þess að tveggja ára stúlka, sem brenndist alvarlega við Geysi í gær, fékk rétta aðhlynningu strax eftir slysið. Hún liggur nú á gjörgæsludeild Landsspítalans. Ríkið á svæðið þar sem slysið varð, en það er ekki á ábyrgð neins ráðuneytis eða stofnunar. Stúlkan var á göngustíg með spænskum foreldrum sínum, þegar hún féll fram yfir sig út af stígnum og ofan í frárennslið frá hvernum Strokki. Foreldrarnir, ferðamenn á svæðinu og starfsfólk á Geysi brugðust skjótt við, fluttu hana inn í starfsmannahús og hringdu í næsta lækni, sem er í Laugarási. Þá var kallað eftir sjúkarabíl frá Selfossi. Sjúkraflutningamennirnir mundu þá að fyrrverandi starfsfélagi þeirra bjó skammt frá Geysi, og svo vel vildil til að hanhn var heima og gat farið strax á vettvang. Læknirinn kom skömmu síðar og þyrla Landhelgisgæslunnar var sett í viðbragðsstöðu til að fljúga á móti sjúkrabílnum, ef á þyrfti að halda. Stúlkan var þegar lögð inn á Slysadeild Landsspítalans og flutt þaðan á gjörgæsluldeild, þar sem hún er enn. Ekki fengust nánari fréttir af líðan hennar nú fyrir hádegið, en hún hlaut annars stigs bruna á höndum, andliti og brjósti. Ríkið keypti á sínum tíma spildu á hverasvæðinu, þar sem slysið varð, en samkvæmt athugun Fréttastofu í morgun telur ekkert ráðuneyti eða stofnun svæðið á sinni ábyrgð og í raun virðist því engin opinber aðili hafa umsjón með svæðinu. Þá er engin neyðaráætlun til, sem sett yrði í gang við svona slys. Merkingar og leiðbeinandi snúrur eru að ganga úr sér og vantar orðið sumstaðar. Hinsvegar er Umhverfisstofnun þessa dagana, að frumkvæði sveitarfélagsins Bláskógabyggðar, að móta hugmyndir að öryggismálum á svæðinu, en án þess að svæðið sé á forræði stofnunarinnar og án beinnar fjárveitingar til verksins.
Tengdar fréttir Tveggja ára telpa féll í hver Tveggja ára telpa brenndist illa þegar að hún féll ofan í heitan hver við Strokk sem er á svæði Geysis í Haukadal síðdegis í dag. 9. ágúst 2010 20:24 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Tveggja ára telpa féll í hver Tveggja ára telpa brenndist illa þegar að hún féll ofan í heitan hver við Strokk sem er á svæði Geysis í Haukadal síðdegis í dag. 9. ágúst 2010 20:24