Slys við Geysi: Skjót viðbrögð fyrrverandi sjúkraflutningamanns 10. ágúst 2010 11:55 Skjót viðbrögð fyrrverandi sjúkraflutningamanns urðu til þess að tveggja ára stúlka, sem brenndist alvarlega við Geysi í gær, fékk rétta aðhlynningu strax eftir slysið. Hún liggur nú á gjörgæsludeild Landsspítalans. Ríkið á svæðið þar sem slysið varð, en það er ekki á ábyrgð neins ráðuneytis eða stofnunar. Stúlkan var á göngustíg með spænskum foreldrum sínum, þegar hún féll fram yfir sig út af stígnum og ofan í frárennslið frá hvernum Strokki. Foreldrarnir, ferðamenn á svæðinu og starfsfólk á Geysi brugðust skjótt við, fluttu hana inn í starfsmannahús og hringdu í næsta lækni, sem er í Laugarási. Þá var kallað eftir sjúkarabíl frá Selfossi. Sjúkraflutningamennirnir mundu þá að fyrrverandi starfsfélagi þeirra bjó skammt frá Geysi, og svo vel vildil til að hanhn var heima og gat farið strax á vettvang. Læknirinn kom skömmu síðar og þyrla Landhelgisgæslunnar var sett í viðbragðsstöðu til að fljúga á móti sjúkrabílnum, ef á þyrfti að halda. Stúlkan var þegar lögð inn á Slysadeild Landsspítalans og flutt þaðan á gjörgæsluldeild, þar sem hún er enn. Ekki fengust nánari fréttir af líðan hennar nú fyrir hádegið, en hún hlaut annars stigs bruna á höndum, andliti og brjósti. Ríkið keypti á sínum tíma spildu á hverasvæðinu, þar sem slysið varð, en samkvæmt athugun Fréttastofu í morgun telur ekkert ráðuneyti eða stofnun svæðið á sinni ábyrgð og í raun virðist því engin opinber aðili hafa umsjón með svæðinu. Þá er engin neyðaráætlun til, sem sett yrði í gang við svona slys. Merkingar og leiðbeinandi snúrur eru að ganga úr sér og vantar orðið sumstaðar. Hinsvegar er Umhverfisstofnun þessa dagana, að frumkvæði sveitarfélagsins Bláskógabyggðar, að móta hugmyndir að öryggismálum á svæðinu, en án þess að svæðið sé á forræði stofnunarinnar og án beinnar fjárveitingar til verksins. Tengdar fréttir Tveggja ára telpa féll í hver Tveggja ára telpa brenndist illa þegar að hún féll ofan í heitan hver við Strokk sem er á svæði Geysis í Haukadal síðdegis í dag. 9. ágúst 2010 20:24 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Skjót viðbrögð fyrrverandi sjúkraflutningamanns urðu til þess að tveggja ára stúlka, sem brenndist alvarlega við Geysi í gær, fékk rétta aðhlynningu strax eftir slysið. Hún liggur nú á gjörgæsludeild Landsspítalans. Ríkið á svæðið þar sem slysið varð, en það er ekki á ábyrgð neins ráðuneytis eða stofnunar. Stúlkan var á göngustíg með spænskum foreldrum sínum, þegar hún féll fram yfir sig út af stígnum og ofan í frárennslið frá hvernum Strokki. Foreldrarnir, ferðamenn á svæðinu og starfsfólk á Geysi brugðust skjótt við, fluttu hana inn í starfsmannahús og hringdu í næsta lækni, sem er í Laugarási. Þá var kallað eftir sjúkarabíl frá Selfossi. Sjúkraflutningamennirnir mundu þá að fyrrverandi starfsfélagi þeirra bjó skammt frá Geysi, og svo vel vildil til að hanhn var heima og gat farið strax á vettvang. Læknirinn kom skömmu síðar og þyrla Landhelgisgæslunnar var sett í viðbragðsstöðu til að fljúga á móti sjúkrabílnum, ef á þyrfti að halda. Stúlkan var þegar lögð inn á Slysadeild Landsspítalans og flutt þaðan á gjörgæsluldeild, þar sem hún er enn. Ekki fengust nánari fréttir af líðan hennar nú fyrir hádegið, en hún hlaut annars stigs bruna á höndum, andliti og brjósti. Ríkið keypti á sínum tíma spildu á hverasvæðinu, þar sem slysið varð, en samkvæmt athugun Fréttastofu í morgun telur ekkert ráðuneyti eða stofnun svæðið á sinni ábyrgð og í raun virðist því engin opinber aðili hafa umsjón með svæðinu. Þá er engin neyðaráætlun til, sem sett yrði í gang við svona slys. Merkingar og leiðbeinandi snúrur eru að ganga úr sér og vantar orðið sumstaðar. Hinsvegar er Umhverfisstofnun þessa dagana, að frumkvæði sveitarfélagsins Bláskógabyggðar, að móta hugmyndir að öryggismálum á svæðinu, en án þess að svæðið sé á forræði stofnunarinnar og án beinnar fjárveitingar til verksins.
Tengdar fréttir Tveggja ára telpa féll í hver Tveggja ára telpa brenndist illa þegar að hún féll ofan í heitan hver við Strokk sem er á svæði Geysis í Haukadal síðdegis í dag. 9. ágúst 2010 20:24 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Tveggja ára telpa féll í hver Tveggja ára telpa brenndist illa þegar að hún féll ofan í heitan hver við Strokk sem er á svæði Geysis í Haukadal síðdegis í dag. 9. ágúst 2010 20:24