
Ný heimasíða fyrir Mýrarkvísl á vefinn
Mýrarkvísl á sér ákveðinn hóp aðdáenda sem sækir reglulega í ánna og það er engin furða því hún er í senn skemmtileg og krefjandi.
Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.
Mýrarkvísl á sér ákveðinn hóp aðdáenda sem sækir reglulega í ánna og það er engin furða því hún er í senn skemmtileg og krefjandi.
Nú er aðeins rétt rúmar þrjár vikur í að veiðitímabilið hefjist og veiðimenn komnir á fullt með að skoða möguleika á skemmtilegri veiði fyrir komandi tímabil.
Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun og eins og venjulega er blaðið stútfullt af skemmtilegu efni fyrir alla veiðimenn og hjálpar vonandi til við að stytta tímann fram að fyrsta veiðidegi sem er eftir rétt rúmar þrjár vikur.
Vetrarstarf Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefur verið blómlegt þetta árið og félögum ásamt vinum reglulega boðið í skemmtileg opin hús hjá félaginu.
Við höfum í gegnum tíðina aðeins gluggað í veiðibækur vinsælustu ánna og kannað hvaða flugur það eru sem eru mest notaðar af veiðimönnum.
Veiðitímabilið hefst eftir mánuð og það er eins og venjulega mikið tilhlökkunarefni fyrir veiðimenn að geta tekið saman veiðidót og haldið til veiða.
FUSS, félag ungra í skot- og stangveiði var nýlega stofnað. Tilgangur félagsins er að koma saman ungu fólki sem hefur áhuga á skot- og stangveiði.
Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur fer fram næsta miðvikudag kl 17:30 í Akóges salnum Lágmúla 4 3. hæð en þá fer einnig fram kosning til stjórnar.
Hreindýraveiðar eru vinsælar hér á landi en auk innlendra veiðimanna fjölgar sífellt erlendum veiðimönnum sem vilja skjóta hreindýr hér á landi.
Af öllum spurningum sem nýliðar í laxveiði spyrja sig að hlýtur sú að tróna á toppnum þar sem veiðimaðurinn spyr sig hvernig hann á að fá laxinn til að taka.
Nú sitja margir veiðimenn sveittir við að hnýta flugur fyrir komandi tímabil og við ætlum að hjálpa aðeins til með því að koma með góðar hugmyndir sem oft reynast vel.
Þar þykja tuttugu punda urriðar bara tittir. Eftir að murtuveiðin hætti er bleikjan verðmætust fyrir bændur.
Þegar þú kemur að veiðistað eru nokkur atriði sem þurfa að vera í lagi til að auka líkurnar á því að fá fisk en eitt er þó það sem flestir vanir veiðimenn telja það nauðsynlegasta.
Fishpartner hefur stækkað mikið á undanförnum árum og í dag er úrvalið sem þeir bjóða uppá af leyfum til dæmis í silung eitt það besta sem er í boði.
Sumar flugur eru virðast vera veiðnari en aðrar og það er margt sem getur gert það að verkum að til dæmis urriði verður sólginn í einhverja ákveðna flugu.
Það styttist óðum í að veiðimenn og veiðikonur landsins þenji veiðistangirnar við bakkana en veiði hefst að venju 1. apríl.
Það er ennþá verið að tala um ímyndaðann fjölda laxa sem á að drepast þegar þeir eru veiddir og sleppt aftur en þessi umræða er alveg út úr takt við raunveruleikann.
Blanda hefur verið eitt af vinsælustu veiðisvæðum landsins og Blöndu þekkja veiðimenn líklega einna best fyrir hátt hlutfall stórlaxa.
Nú í mars mánuði mun Ferðamálaskóli Íslands í annað skipti bjóða upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur verið duglegt að vera með opin hús í vetur og nú er komið að því að bjóða ungliða félagsins á sérstakt opið hús fyrir þá.
Nú eru ekki nema rétt tveir mánuðir þangað til veiðin hefst á nýjan leik en tímabilið hefst að venju 1. apríl og það er óhætt að segja að veiðimenn séu að koma sér í gírinn.
Til er fólk sem hafnar kenningum Darwins um náttúruval og oft á tíðum fá fréttir af slíku fólki aðra til að brosa útí annað og hrista hausinn.
Það er meira veiði en laxveiði og nú á síðustu árum hefur aðsókn að nokkrum veiðisvæðum aukist mikið enda margir sem vilja komast í stórann silung.
Þessa dagana sitja veiðimenn yfir framboði á veiðileyfum fyrir komandi sumar og eins og venjulega er úrvalið gott.
Þannig er mál með vexti að undirritaður tók þátt í smá umræðu um ákveðna hnýtingu sem var eftirlíking af maðki en hnýtt á öngul fyrir flugu og það er misjanft hvernig veiðimenn skilgreina svona fyrirbæri.
Íslenska fluguveiðisýningin safnaði tæplega 900.000 kr. árið 2019 og mun þeim fjármunum verða varið i þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna. Stefnt er að því að næsta sýning verði haldin í mars 2020.
Söluskrá SVFR er komin út og þar kennir margra grasa og veiðimenn geta fundið veiðileyfi þar við allra hæfi.
Nú er nýtt ár hafið og það þýðir bara eitt hjá stangveiðimönnumnefnilega að nú eru bara rétt þrír mánuðir þangað til veiðitímabilið hefst að nýju.
Vetrarblað Veiðimannsins er komið út og er á leið til lesenda. Fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og víða komið við.
Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni.