Stjörnuspá Siggu Kling

Stjörnuspá Siggu Kling

Stjörnuspá Siggu Kling birtist fyrsta föstudag hvers mánaðar á Vísi.

Fréttamynd

Nóvemberspá Siggu Kling - Nautið

Elsku Nautið mitt, þinn eiginleiki er að vera sterkt. Þú þarft að vita það og virkja þann eiginleika. Því það gerist endrum og eins að þú nennir ekki að virkja kraftinn þinn.

Lífið
Fréttamynd

Nóvemberspá Siggu Kling - Steingeitin

Elsku Steingeitin mín, það er eins og þú finnir það á lyktinni að það sé eitthvað spennandi og gott að mæta þér og í þá átt liggur svo sannarlega þín leið.

Lífið
Fréttamynd

Nóvemberspá Siggu Kling - Tvíburi

Elsku Tvíburinn minn þú verður að athuga það að þú hefur fengið það að gjöf að geta notað fleiri en einn karakter í lífi þínu, það er líka þín gjöf að þú getur breytt málum á ljóshraða.

Lífið
Fréttamynd

Nóvemberspá Siggu Kling - Bogmaðurinn

Elsku Bogmaðurinn minn, lífið á það til að vera ótrúlegra en bíómynd og þú ert staddur á sérkennilegum kafla í myndinni þar sem er einskonar draugagangur.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.