Stjörnuspá Siggu Kling

Stjörnuspá Siggu Kling

Sigríður Klingenberg birtir stjörnuspá sína mánaðarlega á Vísi.

Fréttamynd

Aprílspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli

Elsku Tvíburinn minn, þú ert að vakna til vorsins og sumarið mun svo sannarlega blessa þig, þú ert með svo dásamlega sterka nærveru, getur átt það til að snöggreiðast en ert jafnfljótur að fyrirgefa, svona eins og haföldurnar síbreytilegar og þú þarft svo mikla hreyfingu til þess að nýta lífskraftinn til fullnustu.

Lífið
Fréttamynd

Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir Apríl má sjá hér að neðan.

Lífið
Fréttamynd

Marsspá Siggu Kling komin á Vísi

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér að neðan.

Lífið
Fréttamynd

Marsspá Siggu Kling - Fiskarnir: Mikið pláss fyrir ástina

Elsku Fiskurinn minn, þetta er þinn tími, staður og stund því þú átt afmæli, núna! Það hafa verið töluvert miklar sprengingar í tilfinningum þínum og þú ert að setja spurningamerki við svo margt, á ég að vinna með þessum eða veðja á þessa ást, eins og marsmánuður sé gamlárskvöld, svo þegar þú vaknar eftir þetta partý sérðu að breytingarnar hafa verið góðar.

Lífið
Fréttamynd

Marsspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þá þarftu að þora til að skora

Elsku Vatnsberinn minn, þú hefur verið svo mikið á andlegu nótunum að það er eins og þú sért í einhverju ólýsanlegu flæði og það eru svo miklir töfrar að gerast að þú minnir mig á Harry Potter, það er kátína og gleði yfir litlum sigrum sem eru að gefa af sér stóra sigra á endanum.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.