Rafíþróttir

Rafíþróttir

Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.

Leikirnir

  Fréttamynd

  Til­þrifin: Vrhex með ás upp í erminni

  Líkt og í Ljósleiðaradeildinni birtir Vísir Elko tilþrif kvöldsins úr íslenska Blast-umspilinu sem fram fór í gærkvöldi. Í þetta sinn er það Vrhex í liði Young Prodigies, sem áður hét TYen5ion, sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

  Rafíþróttir
  Fréttamynd

  Dusty og Saga ósigruð í BLAST-undankeppninni

  Tvær umferðir fóru fram í íslenska BLAST-umspilinu í Counter-Strike í kvöld. Öll lið Ljósleiðaradeildarinnar voru skráð til leiks og mættu þau öll til leiks í kvöld. Fyrri umferð kvöldsins var spiluð kl. 19:00 og fóru allir leikir fram á sama tíma.

  Rafíþróttir
  Fréttamynd

  ÍA tók Blika á enda­sprettinum

  Breiðablik og ÍA mættust á Overpass. Breiðablik hófu leikinn í vörn en töpuðu skammbyssulotunni í upphafi leiks. Í hófu leikinn töluvert betur og komust í stöðuna 1-5 eftir sex lotur.

  Rafíþróttir
  Fréttamynd

  Sigurganga FH heldur áfram

  FH og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Leikurinn var spilaður í kjarnorkuverinu á Nuke og stilltu Eyjamenn sér upp í vörn í fyrri hálfleik.

  Rafíþróttir
  Fréttamynd

  Saga vann langþráðan sigur í botnbaráttunni

  Breiðablik og Saga mættust í Ljósleiðaradeildinni í kvöld og fór leikur þeirra fram á Ancient þar sem Blikar hófu leikinn í vörn. Saga vann langþráðan sigur og getur farið að hugsa sér að slíta sig frá botnbaráttunni.

  Rafíþróttir
  Fréttamynd

  Fundu sigurinn í þriðju framlengingu

  Þór og Saga mættust í Ljósleiðaradeildinni í lengsta leik tímabilsins til þessa, en leikurinn fór í þriðju framlengingu. Spilað var á Anubis þar sem Þórsarar stilltu sér upp í varnarstöðu í fyrri hálfleik.

  Rafíþróttir